Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 54
376 Frægasfa bókin og hin nýja líffræði. IÐUNN legar ráðsfafanir eru framkvæmdar og slysinu afstýrt. Eða skip stefnir á sker; hinum réttu mönnum kemur í hug, að varlegra sé að breyta stefnunni, og þannig er voðinn umflúinn. Mætti svo lengi telja. Engin hætta er á, að menn mundu verða kærulausir, þegar sambandið yrði fullkomnara, og treysta eingöngu á hugboð og handleiðslu. Því að eitt meginskilyrði fyrir því, að hægt sé að koma fram hugboðinu í þeirri fullkomnu mynd, sem nauðsynlegt er, ef duga skal, er, að nægur áhugi og viðleitni á að afstýra slysum sé hjá sjálfum þeim, sem hjálpa skal. Víkur nú aftur að sögu Remarque’s. Þegar höf. er að lýsa manndrápunum og hryðjuverkunum í vörn og sókn, talar hann um »þessa öldu, sem skolar yfir oss, ber oss uppi, gerir oss að grimdarseggjum, ræningjum, morðingjum, djöflum, mætti segja fyrir mér; þessa öldu, sem margfaldar krafta vora«. Þarna er auðsjáanlega verið að lýsa magnanarstraumi (sambandsstraumi) og ástandi, sem líkist berserksgangi. Höfuðið er skotið af manni við hlið sögumanns, og það er vegna þessarar »öldu‘, sem áður getur, magnanarinnar, sem fylgir hinu sameiginlega aflsvæði, þegar hinn höfuðlausi maður hleypur enn nokkur spor, með blóðið gjósandi hátt upp úr hálsæðunum. Höf. segir, að hermennirnir séu þarna eins og vélar, sem ganga af tilsendum krafti, en ekki af eigin vilja; þeir eru í senn viljalausir og þó hams- lausir og æðisgengnir og fullir af drápshug (bls. 117—18). Þarna er um nokkurs konar miðilsástand að ræða, sem líkist berserksgangi. Astandi sínu eftir á lýsir hann síðan mjög í samræmi við það, sem í fornum sögum er sagt um menn, þegar berserksgangurinn fór af þeim (bls. 122). Frásögn höfundar af því, er hann særist (bls. 237) sýnir enn greinilega, hversu mikla þýðingu samband það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.