Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 12
334 Frá heimsstyrjöldinni miklu. IÐUNN ólíkasta menn að aldri og eðisfari, svör þeirra við stríðinu. Mér hefir einnig þótt réttast að takmarka mig við þýzka höfunda. Ein af bókum þeim, sem miklar vinsældir hefir hlotið, er »Wanderev zwischen beiden Welten«, eftir Walter Flex. Hann fór sjálfboðaliði í stríðið og féll 1917. Bókin er tileinkuð vini hans og félaga, Ernst Wurche, er féll við Warthi 1916. Hún sýnir vel þann anda, sem menn æskulýðshreyfingarinnar þýzku fóru með í stríðið. Ernst Wurche er tvítugur guðfræðinemi. Föður- landið, hreystin og trúin eru fyrir hann eitt og hið sama. Hann er heill í fórn sinni og tekur fagnandi því hlutverki að berjast fyrir fósturjörðina. Það er honum æðsta skylda og hamingja. Eins og vinur hans lýsir honum er sál hans ímynd fegurðar og hreinleika, og stríðið fellir engan blett á hana. Heitust ósk Ernsts er að lifa verulegt áhlaup. Þá ósk fær hann uppfylta. Þegar Walter heimsækir móður hans, eftir fall hans, spyr hún hann, hvort sonur sinn hafi fengið þessa ósk uppfylta, og þegar hún heyrir það, er eins og létti af henni þungri sorg. Fyrir Ernst var frægð fósturjarðarinnar alt. Honum var það ekki fyrir mestu, að þýzka þjóðin Iifði eilíflega, heldur að á kvöldhimni hennar skini ljómi frægðar og hreysti. Ernst Wurche er einn af þeim, sem féll áður en hrundið yrði við þeim skoðunum, þeim hug- sjónum, er hann fór með í stríðið. Eftir fall Ernsts er líf Walters helgað minningunni um hann. Hljómurinn í rödd hans er orðinn annar, frásagnarblærinn í bókinni er breyttur: fegursti óður innilegustu vináttu. Eftir þetta er eins og böndin, sem tengja hann við þetta lif, sé slitin til hálfs. Að hálfu leyti lifir hann hjá vini sínum, í endurminningunni um hann. En afstaða hans til stríðs- ins breytist ekki. Rétt áður en hann dó segir hann í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.