Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 22
344 Frá heimsstyrjöldinni miklu. IÐUNN dulist, hvílíkt feikna umrót hefir fylgt stríðinu í öllum heiminum. Landamerki ríkja hafa riÖLast til, þjóðskipulag víða gerbreytst og veldi ríkjanna. í því efni nægir að minna á kommúnismann í Rússlandi og fascismann á Ítalíu. Heimsstyrjöldin raskaði að meira eða minna leyti við flestum ríkjum hér á jörðu. Og áhrif stríðsins ná ekki einungis til þjóðfélagsmála og ríkjaskipunar, heldur inn á öll svið mannlegs lífs. Styrjöldin raskaði verðlagi flestra hluta, bylti við lífsskoðun manna og trú, hratt ýmsum vísindagreinum mjög fram á við. Enn er ekki kominn tími til, að menn geti gert sér grein fyrir öllum afleiðingum hennar, nema að mjög litlu leyti. Það er eðlilegt, að þeir urðu blektir, er sáu tilgang stríðsins í Iandvinningum eða aukinni vellíðan, þægindum og rík- dómi. En frá hærra sjónarhól getur raunin orðið önnur. í sögu mannkynsins markar heimsstyrjöldin mikla tíma- mót. Á leiðum þeirra, er í stríðinu féllu, vex nýr gróður. Og lífið streymir áfram, út í haf framtíðarinnar. Það virðist ekki reikna í árum og einstaklingum. Það flæðir dularfult yfir lík miljónanna. Margir áhorfendur hins grimmilega leiks ályktuðu sem svo, að hryllingar styrjaldarinnar myndi nægja til þess að sannfæra jarðarbúa um, að slíkur atburður mætti ekki koma fyrir aftur. En friðarsamningarnir hefði getað fært mönnum heim sanninn um, að það var tómur misskilningur. Friðarvinum hefir að vísu fjölgað síðan um stríð. En eldmóður þeirra sýnir ef til vill öllu öðru betur, hvílíka þörf þeir finna fyrir starfsemi sína og bráðar aðgerðir. Með það, sem af er sögu mannkynsins, að baki, ætti þeim að fyrirgefast, sem vantrúaðir eru á að mennirnir ráði yfir friði og styrjöld eða komið verði í veg fyrir stríð, svo langt sem menn eygja inn í fram- tíðina., Virðast ekki styrjaldir vera náttúrulögmál, vera örlög? Er það glámskygnt bölsýni að álykta, að friður og styrjöld muni fylgjast jafn lengi að eins og ljós og skuggi eða líf og dauði? Og hvað gefur friðnum gildi? Berlín, 23. okt. 1930. Kristinn E. Andrésson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.