Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 19
IDUNN Frá heimsslyrjöldinni miklu. 341 vera til, að stríð skuli vera til, en fyrst svo er, varð að taka þeim með karlmensku. Og það gera allar persón- urnar, sem Renn segir frá. Það eru þöglar hetjur, sem einskis spyrja, en aldrei bregðast hermannsskyldu sinni — og aldrei týna því dýrmætasta, sem þær eiga: virð- ingunni fyrir sjálfum sér. Renn hefir að vísu komið breyttur úr stríðinu, en það steypti honum ekki í glötun. Erich Maria Remarque: Im Westen nichts Neues (I íslenzkri þýðingu eftir Björn Franzson) hefir verið mest lesin af öllum bókum úr stríðinu. En hún hefir hlotið mjög misjafna dóma, að minsta kosti í Þýzkalandi, og margir telja »Krieg« eftir Renn standa henni framar, að sannleiksgildi og frásagnarhætti. Vinsældir sínar á hún ef til vill mikið því að þakka, að hún féll svo vel við hugsunarhátt þess tíma, er hún kom fram á. Sami hugsunarháttur var til á stríðstímunum, einkum er á leið ófriðinn, en ekki hjá öllum þorra hermanna, eins og dæmin hér að framan geta gefið mönnum bendingu um. Bók Remarques mun því naumast geta orðið fulltrúi fyrir skoðanir nema nokkurs hluta hermanna. Það er fásinna eftir lestur einnar bókar að halda því fram, að »svona hafi stríðið verið*. Hver höfundur átti takmarkað sjónar- svið og takmarkaða reynslu. Algilda lýsingu á stríðinu eignast menn aldrei. Remarque lýsir þeim mönnum, er stríðið gerði að rótleysingjum, mönnum, sem á enga lund tókst að yfirvinna stríðið innan frá, komu ungir í stríðið og áttu ekki nægan andlegan þrótt til þess að standast ógnir þess. Þeir sættu sig aldrei við það, finna hvergi fótfestu, hvergi traust né huggun. Sár gremja býr um sig í sálum þeirra, hatur til allra þeirra afla, er unnu að eyðileggingu þeirra, hatur til þeirra, sem höfðu gint þá í stríðið. Öll afstaða þeirra er neikvæð. Efa- semdir naga rætur lífsmeiðs þeirra. Allar hugsjónir æsk- löunn XIV. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.