Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 52
374 Frægasta bókin og hin nýja líffræði. IÐUNN sjálfu drápssvæðinu. Þeir eru að sjá hvorki fölari né rjóðari en vanalega, en eru þó orðnir öðruvísi. »Vér finnum — segir hann — að í blóði voru er samband skapað (dass in unserm Blut ein Kontakt angeknipst ist). Þetta er ekki neitt líkingamál. Þetta er svona í raun og veru. Framfylkingin er það — die Front — meðvitund framfylkingarinnar, sem skapar þetta sam- band«. — Á bls. 58 segir höfundur að oft finnist sér, eins og geisli einhvers konar rafmagn frá sjálfum víg- stöðvunum og veki til starfs óþekta taugabrodda. Er þetta óefað vel athugað, þó að vísu sé ekki um neina tegund af rafmagni að ræða, og líklega heldur ekki neinar óþektar taugar. — Á bls. 59 er því lýst, hvernig hermönnunum verður við, er þeir lenda fyrst í dráps- hríðinni: »Þegar sprengjurnar fara að þruma, skreppur þáttur í eðli voru þúsundir ára aftur í tímann. Það er launvit dýrsins, sem vaknar i oss, leiðir oss og verndar. Vér vitum ekki af þessu, hér er um það að ræða, sem er miklu hraðara, miklu áreiðanlegra og óskeikulla, heldur en meðvitundin. Það er ekki unt að skýra þetta. Vér göngum og uggum ekki að oss —- alt í einu erum vér liggjandi í lægð og sprengjuflísarnar þjóta yfir oss fram, en vér getum ekki minst þess, að vér höfum heyrt sprengjuna koma, eða látið oss hugsast að fleygja oss niður. Ef slíku hefði átt að treysta, þá værum vér sundurtættir. Það er (ekki umhugsunin heldur) hitt í oss — þessi skygnisgáfa — sem hefir fleygt oss niður og bjargað oss, án þess að vér vitum, hvernig þetta verður. Ef ekki væri þessi skygnisgáfa, þá væri fyrir löngu enginn maður uppi standandi, alla leið frá Flandern til Vogesafjallanna«. Það, sem er rangt hjá höf. í þessari stórmerkilegu Iýsingu, er, að þetta verði ekki skýrt. En rétt er í þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.