Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 56
378 Frægasta bólíin og hin nýja Iíffræði. IÐUNN hina óskaplegu hrifningu, sem greip miljónirnar 1914, yfir hinni »réttlátu« styrjöld, sem hafin væri. Sigurvegar- arnir hafa jafnan verið taldir þjóðanna beztu menn, og sigrarnir þeirra dýrustu endurminningar. En meðan hugarfarið er á þá leið, mun ófriðarsvelgurinn halda áfram að soga til sín, hægt og hægt að jafnaði, en fast og óviðráðanlega — svo að ég minni á lýsingu Remarque’s. En með vissu má segja, að það mannkyn, sem getur ekki vaxið frá styrjöldum og herskap, það er dauðadæmt, það hverfur burt af jörðinni, án þess að hafa náð tilgangi sínum. Og framlíf mikils hluta slíks mannkyns mun verða, fyrst um sinn, þar sem ekki er gott að vera, eða hafa a. m. k. meira eða minna sam- band við slíka staði. Það er að eins eitt, sem getur bjargað mannkyninu frá slíkum forlögum. Það er að eignast áhugamál, sem menn verða enn þá betur sam- huga um, og miða til að skapa enn þá sterkari aflsvæði en ófriðarmálin og styrjaldirnar, eitthvað, sem miðar til að vekja samhug, eigi einungis hjá einni þjóð eða nokkrum hluta af þjóðum jarðarinnar, heldur hjá öllu mannkyni. Alt mannkyn þarf að læra að setja sér sam- eiginlegt takmark, og skilja, að því takmarki verður ekki náð, nema með alþjóða-samtökum. Menn verða að vita, að það er til uppspretta óendanlegs kraftar, og að þar ríður oss á að fá betra og betra samband við. Vér verðum að ná hinum skapandi krafti betur hingað út, vér sjálfir eigum að læra að taka þátt í sköpunarverk- inu, læra að gera náttúruna fullkomnari, en forðast að spilla henni. Að vísu er það glögf, að öll saga mann- kynsins er tilraun einmitt til þess að taka þátt í sköp- unarverkinu. En það hefir vantað nokkuð af þekkingu, sem nú fyrst er að byrja. Menn hafa ekki vitað, að möguleikar lífsins eru óendanlegir, að fullkomnu sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.