Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 55
IÐUNN Frægasta bókin og hin nýja líffræði. 377 sem hér ræðir um, hefir fyrir hermennina. Duna heyr- ist í sprengju, og allir fleygja sér niður. »En á sama augnabliki« — segir hann — »finn ég, hvernig ég missi stælingu — spannung — sem lætur mig altaf annars, þegar skothríð er, óafvitandi gera það, sem rétt er« (eins og hann hefir áður lýst); hræðileg angist grípur hann, og á næsta augnabliki finnur hann áverkann eins og svipuslag. Hvernig stendur nú á því, að stælingin, sem áður hefir altaf bjargað, launvitið, sem minnir á dýrið, bregzt honum í þetta skifti? Ástæðan virðist vera augljós. Rétt áður en hann særist, hefir gengið fram hjá hersveitinni franskt fólk, sem er að flýja þorpið sitt; flóttafólk þetta gengur bogið, og sorg og örvænting lýsir sér í svipnum. Hér kemur til greina hið stór- þýðingarmikla stillilögmál (Law of determinants). Það eru áhrifin frá þessu fólki á þýzku hermennina, sem trufla samband það, sem áður var getið um, og valda því, að magnanin bregzt. Miðar annað eins og þetta til að auka sannleiksblæ þann, sem á sögunni er. * * Hernaðarlýsing Remarque’s mun vera með því allra bezta, sem til er af því tagi. Hún er eins ólík og orðið getur styrjaldarsögum herforingjanna og herfræðinganna, þar sem litið er á hermennina nálega sem væru þeir tilfinningarlaus verkfæri eða skákmenn. Sumir virðast halda, að ef viðbjóði styrjaldanna og hörmungum væri lýst nógu átakanlega, þá mundi það nægja til að koma í veg fyrir ófrið. Og margir virðast vera þeirrar skoð- unar, að með alþjóðasamþyktum mætti koma á alþjóða- friði. En alt slíkt er óhætt að kalla misskilning. Margt dregur til þess, að þau aflsvæði, sem ófriðnum fylgja, eru sterkari en önnur. Þarf ekki annað en minna á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.