Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 45
IÐUNN FerÖaminningar. 367 hlutinn bak við borðið, sem var á milli okkar. — Þessi kvennmaður stakk af í Alvesta. — Á næstu járnbrautarstöð fyrir norðan Alvesta — eg er búinn að gleyma, hvað hún hét — sté eg sem snöggvast út úr vagninum. En þegar eg kem aftur inn, er stór náungi með kónganef og tannburstaskegg seztur í hornið mitt. Eg ávarpa hann blíðlega og kveðst hafa setið þarna, en maðurinn anzar því engu og situr sem fastast. Eg yrði á hann enn þá átakanlegar en fyrr og segist hafa helgað mér þetta horn í vagninum, segist hafa setið þarna síðan í Málmhaugum og — og — setið þarna síðan í Malmö förstás. En maðurinn bregzt illa við og segir, að taskan mín hafi legið í netinu yfir miðj- um bekknum. Og sjá, hann hefir getað smokkað smá- tösku á rönd inn með töskunni minni, yfir horninu, og þannig löghelgað sér hornið — ef hann hefir þá ekki ýtt minni tösku utar í netið, ja, hver veit. En nú er maðurinn orðinn svo virðulegur á svipinn, að eg sé mér ekki til nokkurs hlutar að vera að ympra á þessu meira, svo að eg seilist með mestu Iagni eftir kápunni minni, sem hangir í vagnhorninu, og kem mér fyrir á öðrum stað í vagninum, og nú fer eg alveg ósjálfrátt að hugsa um yfirvofandi eldhættu. — — — Sem betur fer stígur þessu virðulegi herra- maður út úr vagninum á næsta áfangastað, og nú á eg aftur hornið mitt. Eg slekk ljósin mín megin í vagnin- um, leggst endilangur á bekkinn og ætla að reyna að láta fara vel um mig og sofna, en þá verð eg þess var, að það er brík í horninu, þar sem eg hefi setið, og hún er auðsjáanlega til þess gerð, að maður geti ekki lagzt til svefns á bekkinn. Bríkin hlýtur nefnilega að lenda undir hnakkanuin á manni og er nægilega há ti! þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.