Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 77
IÐUNN Þrjár bæl<ur. 399 borgaraklíkur Kaupmannahafnar ætluðu að hlæja »Sendi- herrann« niður á einu af leikhúsum borgarinnar og bægja almenningi frá leiksókn með háði og illkvitni. Þá fór Betty gamla Nansen að, eins og sagt er um húsbóndann í himnaríki. Hún fór út á stræti og gatna- mót og þrýsti mönnum til að koma, — lék ókeypis. Og það sýndi sig þá, að það, sem hafði látið eins og þvaður í eyrum borgaranna, varð almenningi einfaldur og fagur boðskapur, sem þeginn var með þökk og fögn- uði. Eg unni Guðmundi Kamban af alhuga þess sigurs og ann honum margra sigra í framtíðinni. Og fyrstur skyldi ég verða til þess að bjóða hann velkominn, ef hann segði að fullu og öllu skilið við hina borgaraíegu list. í fylkingum alþýðunnar eru nógir, sem hlusta, ef á eitthvað væri að hlusta. Þar er andlegt hungur og þorsti, en Iíka þakklæti og skilningur, ef listamennirnir gefa ekki steina fyrir brauð og höggorm fyrir fisk. II. Halldór Kiljan Laxness: Alþýðubókin. Bók getur verið ný með ýmsum hætti. Margar bækur eru nýjar í þeim skilningi einum, að starf þess er ritaði, starf setjarans, prentarans, bókbindarans og annara höf- unda bókarinnar er nýlega af hendi leyst. Þá er bókin ný vara á markaði. Enn getur bók verið með þeim hætti, að nýjum aðferðum sé beitt til þess að túlka viðfangs- efnið, er betur nái tilgangi sínum en eldri aðferðir. Þá er bókin ofurlítið nývirki í list. Og loks getur bókin verið ný með þeim hætti, að töfruð sé fram úr hugar- fylgsnum mannanna viðfangsefni, sem hjúpuð voru myrkri, og viðleitni, sem var að brjótast þar um í ráðaleysi, og listræn snilli látin bregða yfir þau glaðaljósi mannvits og skapandi orku. Þá kann svo undursamlega til að bera, að ein lítil bók verði tákn allrar menningar-viðleitni sanitíðarinnar, — varði í áfangastað. Það getur verið erfitt að segja um það þegar í stað, hvenær slíkt skeður, hvenær hlaðinn er sá varði, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.