Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 35
JÐUNN Ferðaminningar. i. Það var í Kaupmannahöfn í maí, vorið 1929. — Skógurinn var óðum að laufgast, og menn voru farnir að verða leiðir á bæjarlífinu og langaði út í náttúruna. Þá tók eg saman pjönkur mínar, kvaddi félaga mína með kurt og pí á barminum á l/íti1) og hraðaði mér niður í sortann. — — Skömmu seinna heyrast dunur og dynkir, og allt leikur á reiðiskjálfi. Hraðlestin frá aðaljárnbrautar- stöðinni er að koma. Hún staðnæmist andartak. — Við farþegarnir ryðjumst inn í vagnana, og síðan þokast trossan af stað, áleiðis til Málmhauga-ferjunnar, sem bíður okkar norður í Fríhöfn. Þennan spotta er eg að hugsa um járnbrautarlestina sjálfa. Enn er eg ekki orðinn meiri heimsborgari en svo, að eg þarf nokkurar mínútur til þess, að komast í samræmi við járnbrautarlest. Fyrst þegar eg kynntist þessu samgöngutæki, fannst mér það hljóta að vera að ýmsu leyti úrelt, og mér hefir alltaf leiðst kol og kola- reykur, hvort sem sú viðurstyggð kann að nokkuru leyti að stafa af því, að í bernsku Ias eg sögur um ógeðs- legar kolanámur langt niðri í jörðunni, þar sem verka- mönnum var misboðið með óhollri vinnu, og hestar voru 1) Hér er átt við liina alkunnu neðanjarðar-járnbrautarstöð við Norðurport í Kaupmannahöfn. Nafnið stafar víst af því, að í vetrarkuldum er loftið þarna niðri fúlt og grimmt. löunn XIV. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.