Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 88
410 Ennýall. IÐUNN ina á undan Orlygsstaðabardaga, hefði valdið því, að ísland komst undir yfirráð Noregskonunga. Þótti mér sú hugsun ærið nýstárleg og merkileg. Eg man líka, að Guðmundur Friðjónsson hóf andmæli gegn þessari grein Helga. Sagði hann, að þetta væri að þramma á járn- uðum tréskóm um blómlendur sögunnar — og hella verksmiðjubleki yfir silfurgljá söguspjöldin. Er þetta til- fært eftir minni, en þó held eg að ekki skeiki miklu frá orðalagi Guð- mundar. Auðvitað sagði hann margt fleira, sá orðglaði maður, og skal ekki farið lengra út í þessa sálma. En gaman var að sjá þessa tvo rit- snillinga leiða saman hesta sína. á Síðan eru liðin mörg ár, og á þeim tíma hefir Helgi Pjeturss skrifað höfuðrit sitt að þessu, Nýal, þar sem hann legg- ur fram megindrættina í heimsskoðun sinni. Sú bók þótti — að vonum — næsta furðuleg og merkileg, og hefir hún náð svo almennum vinsældum hjá þjóðinni, að hún mun nú nær uppseld. Ennýall er að vissu leyti framhald af Nýal — mikið safn ritgerða um ýmisleg efni, þótt allar hnigi þær í sömu átt: að skýra frekar heimsmynd höf., auka við hana nýjum drátt- um og grafa fram það úr ritum annara, að fornu og nýju, er verða mætti til að styrkja hana og treysta. Þarf ekki að taka það fram, að allar eru ritgerðir þessar með snildarmarki höf. og margar þeirra þrungnar mann- viti og skarplegum athugunum. Annars skal ekki út í það farið, að gera grein fyrir megindráttunum í kenn- ingu höf. Er það hvorttveggja, að til þess þyrfti meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.