Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 36
358 Ferðaminningar. IÐUNN blindaðir á hryllilegan og ómannúðlegan hátt, en síðan látnir ganga sér til húðar í svartamyrkri og ólofti. — Það kann að þykja skringilegt, en fyrst þegar eg sá sótuga eimreið, þar sem hjól og ásar hömuðust utan á hliðinni á vagninum, datt mér í hug einhvers konar stórfiskur með iðrin úti. Það var munur eða hin renni- lega bifreið, þar sem öll vélin var byrgð bak við fág- aðan járnkassa, sem í sjálfu sér gat verið stofuprýði. ■— — — En þegar frá líður, lærir Islendingurinn að venjast hinni erlendu menning í ýmsri mynd, og honum skilst það smátt og smátt, að margt af því, sem honum fannst í fyrstu afkáralegt eða skringilegt, er í raun og veru ofureðlilegt og sjálfsagt, en hann er sjálfur barna- legur og sérvitur. Eg lærði fyrst til hlítar að meta eim- reiðina og hugsa hlýtt til hennar, nærri því eins og hestsins, sem eg fékk í fermingargjöf á árunum, er eg þaut norður Brennerskarð í fyrra sumar með hraðlest, sem var knúin rafmagni; er eg slapp úr drepandi hita fjalldalanna sunnan Alpa og leið norður til hinnar yndis- legu þýzku hásléttu, þar sem bjórinn er svalur og höf- ugur og kostar þó ekki nema tæpa fimmtíu peninga, kannan. — — — Þegar við komum út í Málmhaugaferjuna er farið að byrja að rigna, og þegar ferjan er komin út á Eyrarsund, fer að stórrigna. Eg smokka mér inn í borðsal nokkurn og er áður en varir kominn í hrókasamræður við háan og fölleitan stúdent frá Lundi, með gullspangagleraugu og langar snyrtineglur. Hann heitir Gustafson og kveðst lesa guð- fræði. Hann hefir skroppið yfir sundið til Kaupmanna- hafnar í dag, til að heimsækja frændkonu sína, sem er að læra matartilbúning og fleira í dönskum Hus- assistenta-skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.