Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 26
348 Nýja ísland. IÐUNN þá gæti ég eins farið líka vetrarlangt. Hún Sigríður í Nýjabæ segir, að það megi iðulega komast í þvottavinnu í Winnipeg á vetrin, og þær fara suður nokkrar konur héðan úr bygðinni upp úr næstu helgi. Eg get tjaslað rýjunum mínum upp á sleða, eins og þær, og farið líka. Eg skil bara hana Tótu litlu eftir hjá krökkunum. Hún er nú komin á fjórtánda ár, hún Tóta. — Eg gæti kannske reynt að skjóta heim fiskspyrðu við og við, sagði Torfi Torfason. Þetta var kvöld eitt snemma í nóvember, snjór fallinn á skóga, fenin í klaka. Þau töluðu ekki frekara um skilnað sinn. ]ón Sigurðsson glotti fram í salinn, en auglýsingastúlkan með hattinn lagði blessun sína yfir sofandi börnin. Það logaði á týru úti við gluggann, en frostrósirnar sprungu út á rúðunum. — Mér sýnist hann geta orðið kaldur hér, ekki síður en þar, sagði Torfi Torfason eftir drykklanga stund. — Manstu, hvað oft var glatt á hjalla, þegar gestir komu á vökunni? Þá var nú stundum talað um kindur um þetta leytið á haustin í kotinu hjá okkur. — O, það eru ekki sauðjarðirnar hérna vestra, sagði Torfi Torfason. En það er fiskiríið á vatninu. ... Og ef þú ert ákveðin í að fara suður og fá þér djobb eins og þeir segja hérna, þá ... — Ef þú skrifar til Islands, þá mundu eftir að spyrja um hana Skjöldu okkar, hvernig hún geri það. Hún Skjalda okkar. Blessuð skepnan. Þögn. Þá sagði kona Torfa Torfasonar aftur: — Hvað heldurðu annars um kýrnar hérna í Ameríku, Torfi? Heldurðu ekki, að það séu óttalegar stritlur? Einhvern veginn er það svoleiðis, að mér finst eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.