Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 17
IÐUNN Frá heimsstyrjöidinni mihlu. 339 lingurinn sjálfur sér ekki handa skil. Hann er eins og óvitandi fórnardýr, er með dauða sínum undirbýr betri framtíð. Carossa trúir, að síðar takist mönnum að sigr- ast á því illa. Stríðið er hyldýpi þess illa, er þeir, sem eftir lifa, verða að komast upp úr til sameiginlegrar trúar og heiðríkrar andvöku. Lífið getur í óendanlega mörgum myndum eytt sér og glatað. Stríðið er ef til vill einn áfanginn á leið lífsins, þróunarleið lífsins. Og oft er eins og hermaðurinn finni í óljósum draumi, að hann þjóni ókunnum herra framtíðarinnar. I þeim draumi varðveitir hann það bezta, sem hann á. I trú á farsælli framtíð sæfir Carossa hryllingar líðandi stundar, reynir hann að sætta sig við stríðið. í ríki framtíðarinnar leitar hann sér griðastaðar. Hann á djúpa og víða sýn. Af skáldskap hans, hreinum og tærum, stafar fagur ljómi. Þá, sem nægan eiga auð andans, fá engin örlög bugað. Það má finna fjölmargar sannanir þess úr heimsstyrjöld- inni miklu. Hans Carossa er ein hin fegursta. Það mun óhætt að fullyrða, að sagan *Krieg*, eftir Ludwig Renn, hafi hlotið óskiftar vinsældir og viður- kenningu allra, er hana hafa lesið. Það er einföld frá- sögn, hlutdrægnislaus lýsing á stríðinu, eins og frekast verður krafizt. Renn var öll árin í stríðinu, lengi framan af óbreyttur hermaður, síðan undirliðsforingi. Hann fór ekki með neinni hrifningu í stríðið eða fögnuði. Samt sést, að hann hefir átt drauma um að sýna dug og hetjulund. En eftir fyrsta áhlaupið liggur við, að hann missi alt traust á sjálfum sér. I skothríðinni hafði hann leitað sér skjóls bak við hús og skotið í múrvegg í stað þess að miða á óvinina, með öðrum orðum: mist stjórn á sér. Var þetta öll hreystin og hetjuskapurinn! Hann var að því kominn að láta bugast og týna virðingunni fyrir sjálfum sér. Við hræðsluna og óttann í eigin brjósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.