Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 83
IÐUNN Þrjár bækur. 405 orð mín gild um guðfræðileg efni, þar sem rök séra Gunnars sé að engu hafandi. Mér hefur skilist, að séra Gunnar setti meginskoðun sína fram sem rökstudda tilgátu, en ekki sem óyggjandi söguleg sannindi. Og ég gat þess, að ekki mundi standa á skriftlærðum mönnum, sem reyna myndu að moldausa tilgátu hans með tilvitn- unum og fræðiskýring- um. Þetta hefur farið mjög að spá minni. En ég fæ ekki stilt mig um að geta þess hér, þeim til íhugunar, sem ekki eru guðfræðingar, að stoðir þær, sem á standa sumar skýringar hinna lærðustu manna í þeim efnum, eru margar hverj- ar svo afar veikar, að engin ástæða er til þess að verða uppnæmur, þó að eitthvað sé stjakað við þeim, né sannfærast í skyndi, þó að þeir reyni sjálfir að hressa þær við á ný. Þetta veit hver einasti guðfræðingur, þó að svo sé að sjá, sem það sé nokkurs konar stéttar- samábyrgð að flíka því ekki framan í almenningi. Og að vísu er þeim mönnum nokkur vorkunn, sem skirrast við slíku. Hér á landi er því svo farið, að engin leið er eins opin til fjandskapar og fordæmingar af hálfu al- þýðu, eins og að gera tilraun til að taka frá henni ein- hverja blekkingu. Höf. hefur markað sér allþröngan hring um notkun heimildarrita, og rýrir það allmikið traustleik hinnar sögulegu skýringar. Ég vil ekki segja, að ýtrari notkun heimildarrita hefði þurft að hagga niðurstöðum hans til ISunn XIV. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.