Hlín. - 01.04.1902, Page 19

Hlín. - 01.04.1902, Page 19
9 til er j lífinu, og tilheyrir instu fylgsnum mannlegrar sál- ar sem einstaklingsins dýrasti helgidómur, er læsir sig eftir hans fínustu og beztu taugum og gagntekur alla hugsun hans og alt hans framkvæmdalíf. Það er hún, sem knýr oss ljúflega til að hlýða lögum vors lands og borgaralegum reglum í félagslífinu, með því að oss er ljóst að tilgangur þeirra er sá að vernda dygðina og vor eigin sameiginlegu réttindi. í þeim sjáum vér því ekki neina ógeðfelda þvingun, ógn eða skelfingu, heldur að eins virðulega og geðþekka mynd af vegsemd vors. eig- in lands. — Sérhver góður maður (borgari) metur sóma síns fósturlands sinn eiginn sóma, og finnur sig því til- knúðan að vernda hann, ekki einungis sem eigin- dóm, heldur sem helgidóm. Hann er ávalt reiðubúinn til að leggja krafta sína og líf sitt í sölurnar, ef á þarf að halda, fyrir heill og heiður ættjarðarinnar, eða til þess að vernda hana fyrir skaða og óvirðingu; og hann ger- ir það með þeirri meðvitund, að hann sé að gera skyldu sína og með þeirri tilfinningu, að hann sé að vinna sér sjalfum þá vernd, sem hann er að veita öðrum. —Hvers- konar mannréttindi mundu verða dæmd friðhelg í þvt . landi, sem ekki nyti þvílíkrar verndar eða slíkrar þjóð- félagslegt ar hluttekningar íbúa sinna ? Mundu ekki þær meginreglur, sem öll þegnréttindi byggjast á, verða lítils- virtar og fótumtroðnar í því landi, sem ætti fáa eða enga slíka menn, er væri ljúft að helga því á þenna hátt árang- ur lífs síns? Hver mundi verða ánægja þess manns, er ekki legði í sölurnar lcrafta sína og líf til heilla sinni þjóð, í landi sem útlendingurinn liti til með smán og fyrirlitning, og sem væri einnig óvirt, vanrækt og svívirt nf honum sjálfuin og samborgurum hans? Mundi hann geta tileinkað sér slíkt land með lotningu og sjálfstæðri gleði sem sitt föðurland ? Nei, meðvitund hans eða til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.