Hlín. - 01.04.1902, Page 25

Hlín. - 01.04.1902, Page 25
i5 Alráðnir voru þeir auðvitað í því að fara flestir, en þó var eins og nokkurt hik á sumum, þeim fanst þetta vera einhvern veginnsvo undarlegt og óvíst alt saman, en nú var enginn tími til að vera að skoða huga sinn mik- ið lengur um, hvað gera skyldi, og svo reyndu þeir allir að herða upp hugann, úr því að út í það var nú komið, og trúðu svo því, að þeir hlytu að breyta um til batnaðar eins og aðrir, því öllum bæri saman um það að miklu betra væri að vera í Ameríku en hér, og svo fóru þeir allir er komizt gátu til Ameríku þá um sumarið. Farsældarlöngunin knúði fólk þetta til að fara. Og trúin og vonin um unaðslega framtíð í hinu mikla auð- sæla, „sólfaðmaða", frjálsa landi, sem nú var fyrir stafni, fyllti nú það rúm í sálum þess, þarsem vonleysið og ótrú- in hafði áður búið. — Og þó var ekki frítt við að ein- stöku menn í hópnurn fyndu hroll fara um sig, þegar þeir stigu síðast fæti af fastalandinu út 1 bát þann, er flutti þá út í vesturfaraskipið. — En til hvers var nú að fást Um slíkt? Það var aðeins augnablikstilfinning, setn auðvit- að átti engan rétt á sér. — Nú var um að gera að vera öruggur og ókvíðinn, hvað sem á gengi. Á ströndinni stóð eftir mikill fjöldi fólks, er þar hafði safnast santan til að kveðja vini sína í síðasta sinni? Já máske í síðasta sinni. Og svo snéri það heim- leiðis um það leyti sem báturinn hvarf hinumegin við skipið, og enginn sagði neitt, en flestir hugsuðu eitthvað Hkt því, sem þeir væru á heimleið frá gröf ástvina sinna ; þá langaði kannske ekki til að fara með, sízt nú strax, en þeim fannst þó að þetta atvilc hafði flutt sig ótrú- lega mikið á leið að sama takmarkinu, og það alveg ósjálfrátt. Við þessa sjón hugsaði eg sem svo: Hvar á þetta að lenda? A það að liggja fyrir hinni íslenzku þjóð að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.