Hlín. - 01.04.1902, Page 28

Hlín. - 01.04.1902, Page 28
18 - sívarandi dauðans fatækt, basl og barlóm, samfara al- gerðu vonleysi um betri framtið. En með þessa skoðun á landinu og lífsskilyrðunum hér, þá hefur þjóðin þó, mitt í þessu hörmungaástandi, sætt sig vonum framar vel við lífið til skamms tíma vegna trúarinnar á það, að fátæktin, sem annað andstreymi, „er himnafaðirinn lagði á mann" í þessu lífi, væri að miklu leyti skilyrði fyrir eilífri sáluhjálp, friði og fullsælu yfir á ókunna landinu hinumegin grafarinnar. — En sú trú mun að miklu horfin nú. „Af langviðrum og lagaleysi mun landið eyðast" segir í „Krukkspá". Samkvæmt því, sem að framan er sagt, hefir þessi hrakspá oít verið notuð sem áreiðan- leg sönnun gegn framtíðarvon landsmanna, eða gegn því að það sé mögulegt að landið eigi fyrir hendi feg- urri framtíð. Þessi hrakspá virðist hafa fallið lands- mönnum svo vel í geð, eða þá virzt svo bersýnilega og átakanlega sennileg, eins og hún er þó röklaus ef ekki heimskuleg — að hún hefir eins og grafið sig inn í sálir manna sem óskeikul guðleg opinberun um óafstýranleg framtíðarforlög Islands, og jafnframi náttúrlega gert ekki alllítið til þess að draga úr lífsvon og starfsfjöri þjóðar- innar. Þessi röklausa hrakspá hefir oft mætt mér í við- tali við menn hér, og mér hefur ávalt virzt hún vera tekin eða skilin á tikan hátt, sem meira eða minna á- reiðanlegur spadómur, er hljóti að koma franr fyr eða síðar, og þá auðvitað alveg bókstaflega. En fyrir mitt leyti álít eg, að ef það annars kynni að liggja fyrir ís- landi að eyðast í þeim skilningi, sem hér er átt við, að þá verði það alls ekki af langviðrum og laga- leysi, heldur af trúmii á þessa hrakspá, eða af von- leysi, skammsýni og dáðleysi landsmanna sjalfra, því að h é r cr ekki langviðrasamara en viða annarstaðar í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.