Hlín. - 01.04.1902, Page 33

Hlín. - 01.04.1902, Page 33
2.3 göngur við útlönd, sem og innanlands; fleiri og öflugri verzlanir nú í landinu en áður voru o. s. frv. Aftur á mótier vöruframleiðslan ílandinu nú langtum minni en góðu hófi gegnir (sérstaklegatil sveitanna) í hlutfalli við aðflutt- ar vörur frá öðrum löndum, sem ásamt fleiru leiðir til nieiri fátæktar og meiri skulda. Jafnframt þessu fara kröfur manna til manndómslegra lífs stöðugt vaxandi, og þeim samfara meiri óánægja með lífið, sem er náttúr- legt, þegar kröfunum verður ekki fullnægt. — Og svo kemur þetta einstaka tækifæri til að bjarga lífinu, sem ekki var kostur á í fyrri daga, — það, að fara til Ameriku. Til þessa auðsada, frjálsa, fagra og sólríka undralands, sem óaflátanlega breiðir út líknar- og náðar- armana móti okkur íslendingum, sem öðrum mislukk- uðum mönnum er þangað Ieita, þegar hamingjan hefir snúið bakinu við þeim heima í föðurlandinu, og stund- um líka án knýjandi ástæðu. Og það er einmitt þetta tækifæri, að fara til Ameríkit, sem veldur því meðal annars, að nú eru hœttu- legri tímar fyrir Island en nokkru sinni áður; en vegna þess auðvitað, að ástandið hér heima er eins og það er. Vegna þess, með leyfi að segja, að vér fylgjum ekki tímanum, nema ef til vill í því, að gera strang- ar lcröfur til lífsins og landsins okkar. Sú mjög svo almenna spurning, hvort betra sé að vera hér eða í A m e ríku, kemur hér ekki til greina. Slíkri spurningu er líka örðugt að svara. — En hitt er víst, að það er búið að sýna það og sanna, að Ameríka er byggilegt latid, og reynslan sýnir, að Ameríka hefir ákaflega mikið aðdráttarafl. Það sein vér ísl. þurfum því að gjöra er það, að fara nú að sý n a og sa n n a að fsland sé byggi/egt land, og það á þann hátt, að ekki verði móti mælt, sem sagt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.