Hlín. - 01.04.1902, Page 53

Hlín. - 01.04.1902, Page 53
43 t Mjólkur- og rjómaflutningskönnur þurfa að vera úr þykku „fortinuðu" plötujárni með 2 höldum í miðjum hliðum og með loki,' er fellur þétt innan í þær, er fylgi innihaldinu eftir. Hentugt er að þær taki um 40 potta hver, en til þess ættu þær að vera um 22 þuml. á hæð og um 12 þuml. á vídd í þvermál. — Mjólkurflutnings- vagnar þurfa helzt að vera yfirdektir með olíudúkum, er séu strengdir á granna tré- eða járngrind yfir vagninn. Mjólk og rjómi mega ekki vera heitari tilflutnings áverk- stæði en 12 gr. á C., en kaldara en það er þó enn betra. Þar sem mjólk eða rjómi eru flutt saman til smérgerð- ar, þá er telcin „prufa" af hvers einstaks mjólk á hverj- um degi, og smérgildið í henni svo mælt með fitumæl- inum á verkstæðinu einu sinni eða oftar í viku, og út- koman svo skrifuð í bækur. Svo er smérinu eða verði þess deilt eftir bókunum á vissum tímum milli hlutað- eigenda; fær þá hver einn nákvæmlega sinn rétta hlut; því stærri hlut, seni mjólkin hans er fitumeiri í hlutfalli við hinna. Eftir því sem eg liefi komist næst, þá álít eg að tilkostnaðurinn við stofnun smérgerðarhúsa muni í flest- um tilfellum verða álíka mikill í hlutfalli við smérfram- leiðsluna og sá kostnaður, sem nauðsynlega útheimtist til þess að stunda smérgerð á heimilunum, sé það gert með tilheyrandi áhöldum. Og vegna þess einnig erþví sjálfsagt að leggja svo mikla áherzlu á stofnun smér- gerðarhúsa sem mögulegt er, alstáðarþar sem þau geta mögulega att sér stað; — það gefur vissastan arðinn, og tryggir oss útlenda markaðinn fyrir smérið, er hlýt- ur að leiða til þess að halda því í viðunanlega háu verði innan lauds, þrátt fyrir það þótt smérframleiðslan í land- inu aukist stórkostlega úr því sem nú er. Eg geri ráð fyrir að áhöld og efni til smérgerðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.