Hlín. - 01.04.1902, Page 60

Hlín. - 01.04.1902, Page 60
50 ef annars eru nægtir af annarskonar mjólkáslíkum stöð- um, eins og almennast er í Ameríku. — En setjum svo, að hér á landi ætti við að meta 2 pund af undanrenn- ingu til sama verðs og I pund af nýmjólk, og mun það láta nærri því, sem venja er til t. d. hér í Rvík; þá borgar sig samt mikið betur að ala kálfa á undanrenn- ingu en nýmjólk, samkvæmt því sem sagt er hér að framan. Með því, að mismunur tilkostnaðarins verður þó í öllu falli rúmlega einn fimti partur. Bændur hér á landi ættu sannarlega að taka þetta til greina, og hætta að gefa kálfum nýmjólk, það mundi auka smérsafnið til nokkurra muna. Sjálfur þekki eg eitt dæmi þess hér á landi, að 2 kálfar voru aldir á tómri undanrenningu, og heppnaðistþað ágætlega vel. Þó hygg eg enn betra að gefa kálfum, sem hafa að eins undan- renningu, svo lítið með af annað hvort mjöldeigi, hrossa- feiti, hrossaketi eða öðru þvílíku, er lítið kostar, séu hent- ugleikar til þess, þar til þeir fara að éta hey, —það hef eg vitað gefast vel. Við uppeldi kálfa er einkar áríðandi: I. að þeir séu hafðir á svo hreinlegum stað sem hægt er, og að sem bezt fari um þá að öllu leyti. 2. að þeim sé gefið reglulega- ávallt á sama tíma daglega. 3. að ílátin, sem þeim er gefið í, séu vel þvegin dag- lega, svo að þeir ekki sýkist af mengaðri eða eitraðri fæðu. Sé þessa vel gætt, þrífast kálfar betur af litlu fóðri, en þótt þeir fái mikið meira fóður, t. d. mjólk, sem blönduð er allskonar eitri eða sýkingarefnum fyrir sóðalega meðferð, því að ungviði eru vanalega viðkvæm- ari fyrir öllu slíku eru fullorðnar skepnur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.