Hlín. - 01.04.1902, Page 62

Hlín. - 01.04.1902, Page 62
52 Tilraun um þetta var fyrst gerð á 9 kúm nokkra mánuði árið 1900. Fóðrið, smérið og undanrenningin var metið eftir vigt og vissu verðgildi, yfir allan tímann, og höfðu þá þyngri kýrnar gefið nærri i2°/o meiri hrein- an ágóða en þær léttari. Þyngri kýrnar vigtuðu til jafnaðar 1158 pund hver um sig, en þær iéttari 865 pund hver ein. En þótt stærri kýrnar gæfi, eins og að framan er sagt, mikið meiri hreinan ágóða, sem er auðvitað að- aláherzluatriðið, þá gáfu þær þó minni afurðir að verð- gildi en þær minni í hlutfalli við þyngd sína. Auk þess sem undanrenningin úr þeim stærri er talin vera held- ur lakari en úr þeim minni, það er: heldur kosta minni, hlutfallslega úr mjólkurháum kúm en úr þeim sem minna mjólka, ef fóður og hirðing er hin sama. En engu að síður er hinn sannarlegi ágóðamismunur svo mikill, sam- kvæmt því sem að framan er sagt, að stóru og þungu kýrnar hljóta að teljast arðmeiri en þær minni og létt- ari; og það til mikilla muna, en sérstaklega þó með til- liti til þess árangurs, sem varð af framhaldi þessara til- rauna síðastliðið ár, sem sýndi að stóru kýrnar gáfu af sér yfir 23°/o meiri hreinan ágóða að meðaltali yfir alt síðara tímabilið en þær minni. — Er gerir /ý°/o—/<?% ágóðamismun yfir bæði tímabilin að meðaltali. Síðara tímabilið voru kýrnar IO talsins, þar af 5 stærri, er vigtuðu hver um sig til jafnaðar 1149 pund; og 5 minni, er vigtuðu að eins 885 hver að meðaltali. Þeim var öllum gefið svo mikið af hinu léttara fóðri, ýmiskonar heyi og strái o. þ. b., er hver um sig vildi éta, en að eins viss skamtur af hinu dýrara kjarnmeira fóðri („fóður bæti“. Og virtist ágóðamismunurinn að miklu leyti stafa af því, að stóru kýrnar átu nærri ‘/4 meira af ódýrra fóðrinu (heyinu etc.) en hinar minni gátu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.