Hlín. - 01.04.1902, Side 71

Hlín. - 01.04.1902, Side 71
6i að búa þœr til, þegar minst varir, og að einstök stykki til þeirra verði þar af leiðandi með öllu ófáanleg ept- ir fá ár. — í sambandi við þetta vil eg leyfa mér að minna menn á, hvernig gengið hefur hér á landi með sölu og meðhöndlun saumavélanna. — Mér er persónulega kunn- ugt um, að mikill fjöldi þeirra hefur orðið ónýtur fyrir tímann, ýmist af því, að fólk kunni ekki að meðhöndla þær, eða af því, að einstök stykki til þeirra voru ófáan- leg, sem eg álít beina afleiðing þess, að þær hafa verið útvegaðar af óvöldum mönnum af handahófi, sem ef til vill hafa haft það eina augnamið með útvegun þeirra, — að selja. — Menn mega vel gæta þess, að ekki fari eins með skilvindurnar. — Þær eru of dýr áhöld til þess, fyrir handvömm að hafa þeirra ekki full not, eins og reyndar má segja um, alla hluti, að þeir séu of kostbærir tii þess að misbrúka þá, Það er vel gert, að útvega fólki skilvindur og allt, sem lýtur að því að gera vandað, útgengilegt smér. En það er illa gert, að útvega fólki annað en beztu skilvindurnar. En svo er ekki nóg að útvega jafnvel beztu skilvindurnar, það þarf jafnframt að útvega öll ðnnur tilheyrandi áhöld, o. fl. þar að lúlandi, og beztu tegundirnar af því, og svo þarf að leiðbeina fólki í með- höndlun áhaldanna. III. Eg þekki vandaðar skilvindur af 4 mismunandi teg- undum, sem hafa gott orð á sér sem ágætis vélar, al- staðar þar sem þær þekkjast, að svo miklu leyti sem eg veit til; og 3 af þeim eru til framboðs einnig í Norðurálfunni, og eru þær þessar: 1. »Alexandra«, 2. »Alfa Laval«, 3. »Melotte«. Þessar þrjár skil- vindur eru sem sé heimsfrægar sem ágætisvélar, fyrir mikilsverða yfirburði hver ein, þótt þær séu all-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.