Hlín. - 01.04.1902, Side 74

Hlín. - 01.04.1902, Side 74
64 betur en allar aðrar í langflestum tilfellurn, er einnig virð- ist sanna, að það er undir meðhöndluninni komið með allar skilv, hvernig þær aðskilja í hverju tilfelli. »Alexandra« hefur fengið fyrstu, hæstu verð- laun, á 18 sýningum víðsvegar um heiminn síðan 1890 í kappraun á móti öðrum skilvindum, sem sú bezta — og eg veit ekki til að því hafi verið mótmælt. — Það virðist því meiri ástæða til að fullyrða að hún sé bezta skilvindan, heldur en að segja slíkt um lítt reynd- ar eða óreyndar skilvindur, sem lítt eða ekki hafa náð nokkurri viðurkenningu, þótt þær annars kynnu að vera þessum betri. Það er auðvitað ekkert á móti því, að menn kaupi lítt eða ekki reynda hluti, svo skilvindur sem annað, til þess að reyna gildi þeirra, ef þeim svo sýnist; það get- ur auk heldur verið mjög nauðsynlegt, því að í byrjun- inni hljóta allir hlutir að vera óreyndir , hversu góðir sem þeir annars kunna að vera; og tæplega er fyrir það að synja, að ekki geti komið til framboðs á þessum menn- ingar- og umbótatímum betri hlutir nýir en þeir beztu af líku tagi, er áður voru til, þótt óaðfinnanlegir þyki. — En þar á mót, á almenningur ekki að láta ginnast til að t'rúa röklausum fullyrðingum og skrumi um annað eins og það, að einn hlutur sé betri en allir aðrir; en allra sízt þó, þegar um líkt þektan hlut er að ræða gagnvart vel þektum og vel reyndum hlut. — Þar á að krefjast röksemda, en ekki að trúa í blindni. Það sem helzt mælir með »Alfa Laval« er það, hve ágætlega hún aðskilur mjólkina, það er : hve vel hún nær smérfitunni úr nýmjólkinni, eða með öðrum orðum : hve lítið hún skilur eptir af smjörinu í undan- renningunni. Þessi kostur er auðsælega stórmikils virði, þar sem hann er öðrum höfuðkostum samfara, því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.