Hlín. - 01.04.1902, Page 95

Hlín. - 01.04.1902, Page 95
85 er alt svo ofureinfalt og óbrotið, að sérhver, sem er laus við hleypidóma, hlýtur að játa, að hægt er að koma þessu í verk, og einnig að milíið gott megi af því leiða. Eg skal segja þér, frændi, hvað berst á móti mér, það er spilling hinna voldugu og hirðuleysi þeirra um velferð almennings. Ef eg gæti mútað einhverjum valdamiklum manni eða náð tali við konung, þá mundi alt falla í ljúfa löð. Eg er fátækur og ókunnur og enginn kærir sig um mig. Eg hefi sannarlega freistað als til þess að koma fram fyrirætlunum mínum við hirðina, hjá yfirvöldunum og útskýrt fyrir þeim, hversu mikil blessun það væri fyrir borgina, ef götur yrðu upplýstar. Eg hefi útskýrt fyrir þessum herrum, hversu alger endalok mundu verða á ránum, þjófnaði og morðum, svo að borgarar gætu rekið iðn sína og jafnvel, þegar kvelda tæki, þá gæti lög- reglan haft betra eftirlit og að af þessu öllu mundu líf- ernishættir manna taka endurbótum — og hvað hafði eg upp úr því ? Flestir veittu mér ekki áheyrn, aðrir hlust- uðu að vísu á mig, litu á skjöl mín og brostu meðaumkv- unarlega og í stuttu máli fóru með mig eins og fífl, sem skrafað væri við í hálfa stund án þess að nolckur mein- ing væri í því. Þeir, sem litu vingjarnlega á malefnið — því að það gerðu þó nokkrir —, sögðu, að uppástunga mín væri stórkostleg og hvöttu mig til að halda henni til streytu, en gátu þess, að þeir gætu ekki veitt mér aðstoð. Eg var minntur á það, að mönnum, jafnvel með- al þinna voldugu, þætti ekkert að ástandinu einsogþað er nú og óskuðu engrar breytingar. Það væri líka illt að vérða fyrir níði og smán fyrir það að annast það, að uppástunga mín fengi framgang; allt væri komið und- ir konungi og vildarmönnum hans. Þannig var það og hver þeirra vísaði mér til annars. Nú hefi eg hitt þá alla og hefi engu fram komið og er því alveg úrræða- 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.