Hlín. - 01.10.1902, Side 20

Hlín. - 01.10.1902, Side 20
20 að hella hénni nokkrum sinnum gegnurn þartilgért málm- sigti. Af hessari sýru er svo brúkað alt, að 5°/0 til að sýra rjómann með til strokkunar, eins og áður er sagt, og er þá öllu betra að láta hann í sýringarílátið á und- an rjómanum en á eftir honum, ef hentugieikar leifa það. , Ef rjóminn er orðinn dálítið súr, þegar hann er hit- aður upp til sýringar, þá þarf ekki að láta í hann neina sýru, eða að minsta kosti mjög lítið, því að rjóminn er þá nógu súr til strokkunar eða alt að því, og þoiir því ef til vill ekki meiri sýringu, hvort sem hann hefir súrnað með því að láta sýru í hann eða ekki, og er hann þá útlits og álíka þykkur og vel til búinn tré- litur (hvítur farfi). Ekki er gott að hann sé mikið þykkari en það, því það er örðugt að strokka vel, of þykk- ann rjóma, því þá hættir altaf við, að nokkuð af honum loði við hliðarnar á strokknum og tapist burtu með áun- um, og getur það orsakað talsvert smórtap. Það er mjög vandasamt að gefa á prenti aiveg full- nægjandi fyrirsögn fyrir meðferð rjómans til strokkunar, sérstaklega að því er-sýringuna snertir, því að hún þarf að vera mátulega mikil. — Það er mjög áríðandi. - Og það er ekki nema með talsverðri æfingu, að menn geta náð því nákvæmasta og bezta í því efni. Það eru búnar til rjómasýrutegundir jneð ýmsu móti, og eru jafnvel til sölu í útlöndum jneð ýmsu vei'ði margskonai’ sortir af þeim. En bezt og ódýr- ust þykir sú sýru tegund, sem búin er til úr áun- um ef hún heppnast vel. En til slíks má ekki iiota áii' nema að þær séu alveg hreinar, bi'agðgóðar og laus- ar við alia aðra lykt og keim en þann sem þeim er eiginlegur Sé rjóminn látinn of súr í strokkinn, verður smérið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.