Hlín. - 01.10.1902, Page 22

Hlín. - 01.10.1902, Page 22
þetta þrísvar sinnum, og gufan er hætt að myndast eins ört, þá skal sntía strokknum hratt 6 snúninga eða svo, Þá skal tappinn tekinn úr og heita vatninu rent úr honum. Að þessu búnu skal hella í strokkinn vel köldu soðnu vatni til að kæla hann, svo að smérið ekki loði við mnan um hann, svo skal snúa strokknum nokkra snúninga með kalda vatninu, og hella því svo úr á sama hátt. Úr heitu og köldu vatni ætti að þvo öll tréáhöld sem brúkuð eru við smérverkun. Þegar rjóminn er látinn í strokkinn, skal hann ætíð síaður gegnmn þar til sérstaklega gert rjómasigtí, sem er úr málmi með smágötum á botninum. Sigtinu skal haldið í opinu á strokknum og rjómanum helt í gegnum það ofan í strokkinn. Að sía rjómann þannig, er aðallega til þess að gera hann allan jafn-þykkann, svo að hann strokkist því betur og þvi fljótar; og svo einnig til þess, að sundúrleysist sem jafnast og bezt öll samdregin efni, eða hlaup sem kunna að hafa mynd- ast, i rjómanum og sem iðulega valda því að smér- ið verður mislitt, smá-blettótt eða flekkótt á litinn, og gérir það með því óútgengilegt, þótt það sé að öllu öðru leyti gott, og vandað. 5. StrokJmnin. Þegar búið er að láta rjómann í strokkinn, þá má, ef nauðsynlegt þykir, láta í hann smérlit. Betra er að lita smérið of lítið, en of mikið, þvi að liturinn bætir ekki smérið nema að útliti. Það er ekki hægt að gefa algilda reglu fyrir því, hve mikið skuli lita smérið, því að bæði er það, að smér er mismunandi að lit á mis- munandi árstíðum, án þess nokkur litur sé látinn í það, sem orsakast bæði af fóðri því sem kýrin hefir, og því einnig hve langt er um liðið frá kálfburðinum, og svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.