Hlín. - 01.10.1902, Page 25

Hlín. - 01.10.1902, Page 25
í stað þess að renna áunum undan smérinu, eins og að framan er sagt, þá hafa sumir þá aðferð, að moka smérinu upp úr strokknum með einskonar sigti, og þvo svo áirnar úr því, með því að hella yfir það vatni á smérborðinu. Þessi aðferð er góð og hreinleg, en bezt þar sem lítið er til af vatni, því hún sparar 2/g vatnsins sem þait við hina aðferðina, en fyrnefnd að- ferð er óllu þægilegri, einkanlega í smérgerðarhúsum, þar sem aðaláreynslunni er létt af mannshóndinni, Hafl rjóminn verið of súr, þegar hann varlátinní strok- inn, má bæta úr því að nokkru, með því að láta isJcált salt- -ratn í strokkinn, þegar hann fer að „skiijast," eins og minst er á hér að framan, og halda svo áfram að strokka til enda, — en ekki of lengi. — Þvi meira sem rjóminn er ofsúr, því meira saltvatn þarí i strokkinn. Vana- iega dugar 5°/0 — 8°/0 af ísvatni til móts við rjómann. Til strokkunar má strokkurinn aldrei vera meira en hálfur af rjóma, þegar byrjaðer; en betraerþó, að hann sé ekki fyllri en það, að 2/5 rúmsins sé fult af rjóma, (Hér er átt við tunnustrokka er ég álít hina beztu). Að strokka þarf vanalega ekki að taka lengri tíma en 20 — 30 mínútur, í mesta lagi 35 til 45 minútur. 7. Aö satta smérið Þegar smérið er tekið úr strokknum til hnoðUnar, skal það viktað nákvæmlega. Skal það svo saltað með nákvæmlega vissri þyngd af góðu smérsalti. Saltinu skal dreifa yfir smérið á smérborðinu, gegnum sigti, þegar byrjað er að hnoða það.. Það er nauðsyniegt að salta sméiáð mátulega mikið fyrir smekk þess fólks sem á að neyta þess. En nú eru misjafnar kröfur gerðar tii smérsöltunar á hinum ýmsu smérmörkuðum fyrst og fremst, og svo er mismunandi söltun nauðsynleg, einnig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.