Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 20

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 20
14 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. Hungurvöku um mótgang ýmsan við ísleif biskup og nauð þá, er liann hafði í biskupsdómi sínum, að eigi liefir þá allt verið hér með slíkum friði og spekt, sem sumir hafa ætlað1). 1 Kristinna laga þætti (4.) er gert ráð fyrir þvi, að svo kunni að fara, þegar sveinn er ráðlnn til náms, að hann vilji ekki nema og honum „leiðist hók“, og skal þá færa hann til annara verka um stund- arsakir og lialda honum til sem ríkast, þó ekki svo að honum verði við illt eða liafi af þvi örkuml2). Bregð- ur þetta ljósi yfir það, að fleiri þurfi að berja til hókar en Guðmund hiskup góða og fullerfitt hefir stundum reynzt, að fá menn til embættanha. Benda og hin ströngu ákvæði, varðandi umráð kirkjueigandans yfir prestun- um, á það, að prestsstarfið liefir ekki verið harla fýsi- legt, og jafnframt sýnir það glöggt, liversu örðugt hefir verið um útvegun prestanna. Lá við, að presturinn væri ánauðugur sem þræll. Vanrækti hann að flytja tíðir, svo sem tilskilið var, eða hlypist hann á hrott frá þjónust- unni, vörðuðu allar hjargir við hann skóggang. Skyldi kirkjuhóndi lýsa eflir honum að Löghergi og heimta liann sem aðra ,,mansmenn“3). Enga tryggingu átti hann að kirkjubónda, ef liann varð sjúkur, og mátti þá færa hann á hendur frændum hans. Ilinsvegar erfði kirkj- an hann, ef liann andaðist, að þrem hundruðum sex álna aura, og liafa sennilega fáir átt meira fé. Kaup heimilispresta, sem flytja eiga allar messur hvern rúm- lielgan dag, er venjulegast, samkvæmt hinum elztu mál- dögum, IV merkur vaðmáls, eða II hundruð, en stund- um er talað um að kaupa tíðir, því verði, er „hóndi get- ur keypt við prestinn“, eða „við má komast“, sbr. Ti- undarstatútu Gizurar biskups DI. I, 81. Svo að upp- runalega liefir kaupið ef til vill ekki verið svona mikið. Ef til vill hefir lögkaup presta ekki verið ákveðið fyrr 1) Bisk. I, 62. 2) Grágás bls. 18. 3) Grágás bls. 18.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.