Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 20
14
Benjamín Kristjánsson:
Jan.-Marz.
Hungurvöku um mótgang ýmsan við ísleif biskup og
nauð þá, er liann hafði í biskupsdómi sínum, að eigi
liefir þá allt verið hér með slíkum friði og spekt, sem
sumir hafa ætlað1). 1 Kristinna laga þætti (4.) er gert ráð
fyrir þvi, að svo kunni að fara, þegar sveinn er ráðlnn
til náms, að hann vilji ekki nema og honum „leiðist
hók“, og skal þá færa hann til annara verka um stund-
arsakir og lialda honum til sem ríkast, þó ekki svo að
honum verði við illt eða liafi af þvi örkuml2). Bregð-
ur þetta ljósi yfir það, að fleiri þurfi að berja til hókar
en Guðmund hiskup góða og fullerfitt hefir stundum
reynzt, að fá menn til embættanha. Benda og hin ströngu
ákvæði, varðandi umráð kirkjueigandans yfir prestun-
um, á það, að prestsstarfið liefir ekki verið harla fýsi-
legt, og jafnframt sýnir það glöggt, liversu örðugt hefir
verið um útvegun prestanna. Lá við, að presturinn væri
ánauðugur sem þræll. Vanrækti hann að flytja tíðir, svo
sem tilskilið var, eða hlypist hann á hrott frá þjónust-
unni, vörðuðu allar hjargir við hann skóggang. Skyldi
kirkjuhóndi lýsa eflir honum að Löghergi og heimta
liann sem aðra ,,mansmenn“3). Enga tryggingu átti hann
að kirkjubónda, ef liann varð sjúkur, og mátti þá færa
hann á hendur frændum hans. Ilinsvegar erfði kirkj-
an hann, ef liann andaðist, að þrem hundruðum sex
álna aura, og liafa sennilega fáir átt meira fé. Kaup
heimilispresta, sem flytja eiga allar messur hvern rúm-
lielgan dag, er venjulegast, samkvæmt hinum elztu mál-
dögum, IV merkur vaðmáls, eða II hundruð, en stund-
um er talað um að kaupa tíðir, því verði, er „hóndi get-
ur keypt við prestinn“, eða „við má komast“, sbr. Ti-
undarstatútu Gizurar biskups DI. I, 81. Svo að upp-
runalega liefir kaupið ef til vill ekki verið svona mikið.
Ef til vill hefir lögkaup presta ekki verið ákveðið fyrr
1) Bisk. I, 62.
2) Grágás bls. 18. 3) Grágás bls. 18.