Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 81

Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 81
Kirkjuritið. Trú á bjargi byggð. 75 En þá dettur mér í hug; hvað það sé ljótt af mér að vera að kvíða, og vita að almáttugi vinurinn hefir lofað að vera faðir föðurlausra og forsvar ekknanna, og ég stend upp með þá hugs- an, að þó ég sjái engin ráð, þá hafi Guð ótal ráð. Og ég geng, heim og ákveðin. Mamma mín komst á níræðisaldur og var öjá mér, án þess að fá hjálp af sveitinni. En nú kemur að því, sem ég ætlaði mér helzt að segja frá. í Garðbæ á Eyrarbakka er stúlka, hún leigir þar smástofu, hún 'ar búin að taka til sín gamlan mann, sem hafði alið hana upp. Hún ætlaði að launa honum uppeldið með því að annast hann í ellinni. Þessi maður hét Jón Jakobsson. Ég vissi ekki til, að hann ætti eigur, en uppeldisdóttir hans lofaði honum að eiga það, sem hann fékk af ellistyrk. Það var nú ekki mikið í þá daga, nokkrar krónur á ári, og svo ef hann skar tóbak og fékk aura fyrir það. baginn eftir að ég gekk út á Sand og var að hugsa um raunir mínar, vaknar þessi gamli maður um morguninn og segir: „Nú ú Hildur í Unhól erfitt, því var hvíslað í eyrað á mér, þegar ég' var að vakna, að ég ætti að senda henni aurana mína, því að ég byrfti þeirra ekki með, það verður að gjöra þetta i dag.“ Gamla manninum var þetta svo mikið áhugamál, að hann sendi mér 20 krónur. Þetta voru miklir peningar þá, því a,ð þá var allt svo ödýrt. En stuttum tíma eftir að hann sendi mér peningana, tekur Guð hann til sín, svo að það var eins og honum var sagt, að hann þurfti aldrei auranna sinna með. Mér hefir oft dottið í hug þessi atburður, því að ég sá svo glöggt, hvað Guð almáttugur sýndi mér mikinn föðurkærleika, þó að ég væri þess alóverðug. Svo bið ég þig, minn ástríki frelsari Jesús Kristur, að hjálpa öllum, sem sorgin mæðir, og vertu verndari barnanna minna all- ar stundir, bæði í lífi og dauða, og veittu okkur öllum þína bless- u®u náð. Opnaðu þeirra augu, sem efast, svo að þeir sjái og skilji, áður en það verður of seint, að þú ert hinn elskulegi, eingetni s°uur Guðs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.