Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 79
Kirkjuritið.
Trú á bjargi byggð.
Lesendur Kirkjuritsins munu kannast við frú Hildi Einars-
''ottur, því að sálmur eftir hana birtist fyrir nokkrnm árum i
Jolahefti ritsins. Hún er einhver mesta trúarhetja, sem ég hefi
Lynnzt, ósigrandi í öllum raunum. Hefi ég enga þekkt betur
Lristna. Mátti læra meira af lienni en iestri guðfræðirita í
tugatali.
ttún andaðist nú í haust. Einum—tveimur sólarhringum áður
re«i hún mér fáein blöð, sem hún liafði skrifað í rúminu. Þau
v°ru um dýrmæta trúarreynslu hennar. Henni fannst það
skylda sín að láta aðra vita um hana. Undan þeirri skyldu vildi
hún ekki flýja, þótt liún væri lilédræg og hógvær, sem mest má
verða. Ég læt Kirkjuritið geyma það, sem á þessum blöðum
•stóð, og svo andlátsbænina, er hún orti
Þá Ijósið dags er liðið
og lokin æfibraut
og eg get ekkert skilið,
er að ber dauðans þraut,
þá beini eg brostnum augum
í bæn og trú til þín.
Æ, send þá hjálp frá hæðum,
ó, herra Guð, til mín.
Mig langar að skrifa fáeinar línur úö af atburði, sem fyrir mig
etir komið á lífsleiðinni.
Þegar ég var barn, í góðum foreldrahúsum með indælum syst-
^inum, kom oft fólk til foreldra minna, bæði ríkir og fátækir.
S var því veitt móttaka eftir því sem hægt var. Mér er minnis-
staett, þegar fátækt fólk kom, aðallega konur, sem sögðust ekkert
ata kanda börnunum sínum nema nýmjólkina úr kúnum. Þetta
yar na helzt seinni part vetrar, þegar ekki var hægt að komast
1 kaupstað. Mamma mín var fljót að fara og gefa konunum eitt-
að með sér, sem þær gætu soðið handa börnunum þegar þær
æmu heim. Mér var svo minnsstætt, hvað ég gat öfundað mömmu,
,egar konurnar voru að biðja Guð að launa henni fyrir gjöfina.