Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 47
Kirkjuritið.
Valið mikla.
41
okkar, eins og 1. d. „Allt eins og blómstrið eina“. Og fyrir
kemur það ósjaldan, að þeir kunna iivorki boðorðin
ne Messunarorðin né vita deili á kjarnanum i kenningu
Jesú Ivrists. Þetta er bein afleiðing af því, að kristin
íræði eru ekki lengur öndvegisnámsgrein í barnaskól-
onum. En þeir eru tiltölulega fáir, sem leggja áherzlu
á, að þau verði það á ný.
l'i’ú á Guð játa engu færri íslendingar lilutfallslega
en Svíar, nema fleiri séu. Ætti að svifta þá kirkjum og
Prestum, myndi mikill þorri þeirra rísa öndverður gegn
bví. Þegar frumvarp var lagt fram á Alþingi fyrir nokkr-
11111 árum um stórfelda prestafækkun, þá var það þjóð-
111 i heild, sem kvað það niður með fundarsamþykkt-
11111 °g undirskriftum í þúsundatali, svo að síðar liefir
verið samþykkt prestafjölgun í stað fækkunar. Hver
söfnuður vildi fá að lialda sínum presti. Væri þjóðin
spurð, hvort hún vildi sleppa kristinni trú, myndi hún
lllestöH svara neitandi.
hó munu íslenzkir foreldrar standa sænskum langt
baki í þvi að kenna börnum sínum bænir og láta
Pau lesa þær kvölds og morgna. Það má marka á því,
ýnis stálpuð börn kunna alls engar bænir, jafnvel
ekki „Faðir vor“. Þetta er ískyggilegast af öllu i kristni-
lfl Þjóðarinnar. En þrátt fyrir það munu flestir foreldr-
ai °ska börnum sínum, að þau eignist trú að vegarnesti
11111 æfhia. Mér er mjög minnisstætt samtal, sem ég' átti
oj lega við föður ungra barna. Hann sagði: Ég' er eng-
nn h’úmaður og kann ekki skil á þeim málum, en mig
a'igar til þess, að börnin mín verði trúuð, þvi að ég
'reih að það muni verða þeim til blessunar og gæfu.
annig lýs ti hann gildi trúarinnar langtum sterkari orð-
niu en honum var sjálfum Ijóst. Ég hygg, að hann liafi
a að fyrir munn fjölmargra foreldra. Og ýms orð hefi
eg oft heyrt þessum lík.
Okkur Íslendingum er, að því er mér virðist, ekki ó-
1 ’t farið og Svíum. Við erum daufir og áhugalitlir um