Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 73
Kirkjuritið.
Sunnudagaskólar
fc-itt af þvi, sem nú kallar mest að í starfi kirkjunnar
hér á landi, er að ná aftur þeim tökum á börnum og
UnglingfUm, sem kirkjan liafði, en liefir nú mjög úr dreg-
siðustu áratugina.
Ki’istindómsfræðslan hefir þverrað víðasl á heimil-
Unum, með annarri fræðslu þar. Skólarnir með öllum
S1uum lærðu kennurum og uppeldisfræðingum, hókum
°§ kennslugögnum hafa tekið við börnunum.
En jafnframt hefir kristindómfræðslan ýmist liorfið
e®a úr henni dregið verulega. Og' ekkert hefir komið i
staðinn. Hún hefir sennilega verið talin alveg þýðing-
ai'laus.
Ymsir prestar rækja sjálfsagt vel fermingarundirhún-
lng ungmenna. En skyldi þó ekki hafa heldur dregið
Ur honum víðast, meðal annars vegna stækkunar presta-
kalla, og mikils fólksfjölda sumstaðar? Ég man eftir
llvk að ungmenni gengu þrjá vetur til prests hjá föð-
llr mínum.
Kn það liggur í augum uppi, að ef kristindómsfræðsla
karna og unglinga er talin nauðsynleg, — og um það
ýst ég ekki við að deilt verði rneðal kirkjunnar vina --
Pa Vei’ður kirkjan að mæta rénandi kristindómsfræðslu
annarra, ekki með þvi að draga úr sinu eigin starfi i
Pessu efni, heldur með þvi að auka það stórkostlega.
Og nú kallar að i þessu efni svo, að kirkjan er þá sem
1 auð, ef hún vaknar ekki upp og hefst handa.
Sáð hefir verið og uppskeran er að koma i ljós. Enn
Sem fyrri lesa menn ekki vínher af þyrnum né fíkjur
þistlum. Það er ekki heldur unnt að uppskera, ef
ekki er sáð. Ég ætla ekki að fara hér að gera neina
5*