Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 35
KirkjuritiÖ.
Menntun presta á íslandi.
29
mestu í Skálliolti, en lærðir menn dóu unnvörpum
l*i' drepsóttinni, svo að ekki lifðu eftir nema tæpt 50
Pi'estar í biskupsdæminu. Hefir þetta linekkt all-
mjög
andlegri starfsemi, en ekki hefir verið minni
þörfin á eftir, að ala upp starfsmenn að nýju í þjón-
i'slu kirkjunnar, því að gera má ráð fyrir, að það hafi
ekki verið nema svo sem fjórðungur presta, sem lifði
af pláguna. Svipað var mannfallið í klaustrunum og
l'lýtiir því kristnihald að hafa staðið með litlum blóma
framan af 15. öldinni.
Svo virðist þó mega ráða af bréfi einn frá 2. okt
11401), ag g6rt s£ ráð fyrir skóla í Skálholti á dögum
óodsvins hiskups hins hollenzka (1437—’47), enda er
Pað vitað, að hann var ágætlega lærður maður og hinn
aýtasti biskup2). Með þessu hréfi greiðir Ketill prestur
| ai’fason á Kolheinsstöðum Erlendi hróður sínum 30
aundruð í arflausn og skal helmingur þess fjár ganga
að koma Halli Grimssyni, sem nákominn hefir verið
Peim hræðrum að skyldleika, í Skálholtsskóla „upp á
• Gu ár“, eða annan stað, þar sem hann mætti vel læra,
clgafelli eða öðru klaustri. Af biskupaannálum séra
’ °ns Egilssonar mætti ráða að Erlendur, sýslumaður á
marenda, sonur Erlendar Narfasonar hafi einmitt
'°uð að nárni í Skálholti, þegar Sveinn spaki Pétursson
'ai þar kirkjuprestur á dögum Godvins biskups3) og
Cl ekki ósennilegt, að Sveinn, sem var magister og
lnfnn ætla að hafi stundað nám í Frakklandi, hafi ein-
lnitt verið skólameistari þar. Eftir að Sveinn spaki var
'uðinn hiskup (1466—’76), hefir hann vart látið þann
s vola niður falla, enda hafði hann þá sér til annarar
a>mar Odd, bróður sinn, sem var baccalaureus artíum
að lærdómi. Hyggur Páll Eggert Ólason að skóli hafi
ó OI, iv, 615.
2> DI, iv, 679—80.
3) Safn til S. ísl. I, 37, sbr. Sýsl. IV, 387.