Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 77
Kirkjuritið. Sunnudagaskólar. 71 Heimafólkið verður auðvitað að lialda uppi sunnu- dagaskólanum eins og kirkjukórunum, prestar, ldjóð- færaleikarar og áhugasamt fólk, konur og' karlar. Ein kona eða einn karlmaður, sem nógan áhuga á, getur tryggt sunnudagaskólastarfið á einum stað, og unnið með því hið göfugasta verk, hvort sem mikið ber á því eða litið. Eitt verkefni skólastjóra þjóðkirkjunnar væri einmitt það, að finna slíkt áhugafólk og leysa úr læðingi þá huldu krafta, sem þar búa. Menn harma oft að sjá fossinn falla ár eftir ár og öld eftir öld án þess að kraftar hans séu nýttir til þess að vinna Ijós og yl lianda þeim, sem hjá honum húa. En ekki er minna virði að finna þá birtugjafa og vls, sem til eru viðast rneðal mannanna. Margt stórmenni kirkjunnar hefir einmitt unnið sitt mikla starf með því að beizla hina huldu krafta í mannsálunum, t. d. starfs- löngun ungmenna, þjónustulund kvenna til liknarstarfa s. frv. Sunnudagaskólastjórinn verður auðvitað fyrst og fremst að eiga frumkvæðið, vekja starfið, koma sunnu- dagaskólum af stað, finna form þeirra og aðferð á hverj- um stað, starfa fyrst og kenna kennurunum. Því næst verður hann að hafa eftirlit með því, sem komið er, lieimsækja skólana, vekja þá til aukins lífs, gera úr.þeim sjálfstætt starf. Það vekur t. d. vitundina um starfið, ef sunnudagaskólinn getur haft einhverja samkomu, jólatré, sumarferð eða jafnvel þótt ekki sé uema að láta taka af sér mynd saman. Umfram allt ekki stirðna í formum og hátíðlegheit- um fram yfir það, sem eðlilegt er og skapast af sjálfu sér. Börn eru næm á það, hvað er ekta og hvað tilbúið. Og börn eru börn. Þá þarf sunnudagaskólastjórinn að sjá um allslconar hjálparmeðul, sem að vísu eru ekki víðtæk, en rnjög Uauðsynleg, svo sem sönghefti, texta og nótur, myndir til að sýna og spjöld til að gefa og bækur til að festa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.