Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 51
Kirkjuritið. Valið mikla. 45 „Sem Guðs son forðum gekk um kring, hún gengnr ársins fagra hring og leggur smyrsl á lífsins sár og læknar mein og þerrar tár.“ Hvernig getum við — ef við viljum á annað borð — Valið annað en hann, sem er ljós heimsins? Eða kjós- 11111 við heldur mvrkrið og dauðann? ^Menn snúa stundum baki við kristindóminum af því, a llann er hoðaður þeim eins og hann sé eingöngu °iginn í samþykkt við játningar, þrælhundinn við bók- staf og hann stundum úreltan og varhugaverðan, steinn ^efinn í staðinn fvrir hrauð. En kristindómurinn er ann- r> 'V •' ’ æ<’ra og meira, eins og' guðspjöllin sanna hezt, ein- c mál, sem livert harnið á að skilja og helga sér: • esús Kristur bendir: Fylg þú mér, livað sem það kostar, lnettu allt sem hjóm í samanhurði við það. Legðu hönd- !na a plóginn til starfa fyrir Guðs ríki og horfðu fram hiklaust. Er þetta ekki augljóst? Sá er bezt kristinn, sem er asiur Kristi, lieyrir orð hans og leitast við af alhuga a hreyta eftir þeim og auðsýna kærleika minnstu r*ðrum hans og systrum. helta er vegurinn til lífsins. ^ hjum við ekki velja liann og taka öllum afleiðing- 11111 af valinu? ”Sjá, eg stend við dyrnar og kný á“, segir í niðurlagi néfsins til Laódíkeusafnaðar. En eitt er að vilja og velja. Annað að standa við valið. 'la, óstudd göngum við ekki leiðina til lífsins. En >ista skilvrðið er þó að vilja leggja á hana. Þegav við veljum hann af einlægu lijarta, munum Nl finna, að Guð sjálfur leiðir okkur í frelsarans Jesú nafni. Eut það er einnig nýárssálmurinn fagri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.