Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 51
Kirkjuritið.
Valið mikla.
45
„Sem Guðs son forðum gekk um kring,
hún gengnr ársins fagra hring
og leggur smyrsl á lífsins sár
og læknar mein og þerrar tár.“
Hvernig getum við — ef við viljum á annað borð —
Valið annað en hann, sem er ljós heimsins? Eða kjós-
11111 við heldur mvrkrið og dauðann?
^Menn snúa stundum baki við kristindóminum af því,
a llann er hoðaður þeim eins og hann sé eingöngu
°iginn í samþykkt við játningar, þrælhundinn við bók-
staf og hann stundum úreltan og varhugaverðan, steinn
^efinn í staðinn fvrir hrauð. En kristindómurinn er ann-
r> 'V •'
’ æ<’ra og meira, eins og' guðspjöllin sanna hezt, ein-
c mál, sem livert harnið á að skilja og helga sér:
• esús Kristur bendir: Fylg þú mér, livað sem það kostar,
lnettu allt sem hjóm í samanhurði við það. Legðu hönd-
!na a plóginn til starfa fyrir Guðs ríki og horfðu fram
hiklaust.
Er þetta ekki augljóst? Sá er bezt kristinn, sem er
asiur Kristi, lieyrir orð hans og leitast við af alhuga
a hreyta eftir þeim og auðsýna kærleika minnstu
r*ðrum hans og systrum.
helta er vegurinn til lífsins.
^ hjum við ekki velja liann og taka öllum afleiðing-
11111 af valinu?
”Sjá, eg stend við dyrnar og kný á“, segir í niðurlagi
néfsins til Laódíkeusafnaðar.
En eitt er að vilja og velja. Annað að standa við valið.
'la, óstudd göngum við ekki leiðina til lífsins. En
>ista skilvrðið er þó að vilja leggja á hana.
Þegav við veljum hann af einlægu lijarta, munum
Nl finna, að Guð sjálfur leiðir okkur í frelsarans Jesú
nafni.
Eut það er einnig nýárssálmurinn fagri.