Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 86
80 Pétur Magnússon: Jan.-Marz. agt vera að sullast niðri í verstu forarvilpum mannlífs- ins — hvort hann geri það í því skyni að siðbæta fólk- ið, eða hvort liann geri það vegna listarinnar. — Svarið hefir venjulega verið á þá leið, að það sé hæði vegna listarinnar og' fólksins. — Listin sé vanhelguð, ef hún sé ekki látin segja sannleikann; hún verði að sýna mann- lífið eins og það er. Auk þess sé það fyrsta skilyrðið til þess að menn bæti ráð sitt, að þeim sé gefið rælcilega til kynna, á hve lágu menningarstigi þeir standi. — Ég er sannfærður um, að sumir þessara manna iiafa talað af fullri einlægni. En ég er jafn sannfærður um hitt, að aðferð þeirra er hæði röng og háskaleg'. Viðkvæðið: „Allir eru þeir fallnir frá; allir spilltir orðnir“ er ekki leiðin til þess að hefja mannlífið. List, sem Iielgar sig fjrrst og fremst þvi hlutverki, að draga upp ógeðslegar myndir af sora mannslífsins, veldur neikvæðri sefjum lijá njótendum sínum og móralskri uppgjöf. Hafi listamaðurinn ætlað sér hið gagnstæða, hefir honum mistekist hrapalega. Honum liefir mistekist á sama hátt og' þeim siðapré- dikurum, sem ætla sér að herja á óskírlífið með þvi að útmála það sem greinilegast fyrir áheyrendum sínum, en ávinna það eitt að vekja losta þeirra. — Mér er minnisstætt samtal, sem ég' átti fyrir nokkru við tvö ungmenni, út af hók eftir nútímahöfund, sem fylgir þessari stefnu, sem ég liefi hér gert að umtalsefni. Þau höfðu látið í ljós aðdáun sina út af snilldarlegum mannlýsingum höfundarins, og ég lagt fyrir þau þá spurningu, hvort þau gætu ekki átlað sig á því, að höf- uðgalli hókarinnar væri einmitt sá, að mannlýsingarnar væru ósannar. Höfundurinn léti sögulietjur sínar hvað eftir annað sýna heimsku, auvirðileik og ónáttúru, sem lífið sjálft ætti alls ekki til í fórum sínum. — Sú máls- vörn, sem nú hófst fyrir trúna á auvirðileik mannssáJ’ arinnar og ákafinn, sem liún var flutt með, stendur mér ennþá lifandi fyrir hugskotsjónum. Ungmennin tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.