Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 31
Kirkjuritið.
Menntun presta á íslandi.
25
mönnum, þeim er þá voru honum samtíma1). Væri það
ekki líkt Oddaverjum, ef Páll hefði látið lærdóminn
niður falla, eftir að hann varð biskup í Skálholti, enda
lJótt merkilegt sé, að þess skuli ekki getið í hinni ágætu
°g greinargóðu sögu hans, að hann hafi kennt prest-
kngum. En vera má, að skólahald lians sé eitl af því,
Sem höfundi sögunnar liefir láðst að segja frá, er hann
kvartar undar því, að hann liafi „margt merkilegt lál-
eftir liggja í frásögn lians ævi, fyrir fáfræði sökum
°g ógá, og leti áð rita“-). Auðséð er það, a. m. k., a'ð
l)eir Loftur og Ivetill, sj’nir hans hafa báðir verið að
lasrdómi í Skálholli, og jafnvel Halla, dóttir hans, því
&ð sagt er, að hún hafi sem hræður hennar gerzt at-
gervismaður í verknaði og bókfræði3).
Nú ríkir kynleg þögn um skólaliald í Skálliolti um
lJriggja alda bil, eða allt þangað til á biskupsárum
Stefáns Jónssonar (1491—1518). Að vísu nær það engri
att> að eigi hafi farið þar fram kennsla öðru hvoru. En
heimildir eru af skornum skammti frá þessu tímabili,
euda er líldegt, að skólahald liafi stundum fallið niður,
eða verið stopult, er útlendir biskupar sátu á staðnum,
°g v°ru ýmsir skamma hríð eða lausir við embættið.
4afa þeir og ekki allir hirt um, að hafa kostnað af
skólahaldinu.
Sennilegt má telja, að Magnús biskup Gizurarson
(1216—’37), af
ætt Hankdæla, eftirmaður Páls bisk-
llPs, hafi haldið skóla, og svo hafi jafnvel verið um
( aSa Sigvarðar biskups Þéttmarssonar (1238—’68), því
sér við hönd Brand Jónsson, síðar ábóta
nn liinn ágætasta skólamann á sinni öld.
--- s-gnt biskupsstörfum í Skálholtsbiskups-
nn frá andláti Magnúsar Gizurarsonar og þangað til
ao nann hafði
1 Þykkvabæ, e
Hafði hann „
Bisk. I, 127.
2) Bisk. I, 137.
3) Bisk. I, 138.