Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 53
Kirkjuritið. Dr. Karl Ludvig Reichelt og kristniboð hans Sagt hefir verið að sérfræðingar einir kunni að meta stari Reichelts. Hann er einn hinna frægustu kristni- °oa, seni nú eru uppi, og tvímælalaust sá maður af inum hvíta kynflokki, sem hezt þekkir búddhatrú Kínverja. ^Kal hér nú stutllega skýrt frá æfisögu hans og starfi. Karl Ludvig Reielielt fæddist þann 1. sejit 1877 á Frið- nidi við Arendal í Noregi. Var faðir lians skipstjóri, . andaðist liann meðan sveinninn var í hernsku. ^nichelt fékk að nema við kennaraskóla í Notodden. ar^ hann síðan kennari og forsöngvari i Lislehéraði d t’elamörk. En þar liafði starf hans vakningu í för llleð sér, og stendur bænahúsið „Sóar“ enn til minning- dl uni það starf, er honum auðnaðist að vinna á tví- 'Ugsaldri. ^rið 1897 hóf hann nám sitt við kristniboðsskólann 1 ^a^angri, en þann skóla á norska kristniboðsfélagið , -^KS.). Lauk hann námi sínu árið 1902, og var prest- ygður til kristniboðs 20. marz 1903. Um haustið sama ar ^úr hann til Kína, og árið 1905 giftist hann heitmey flnni, Önnu Dórótheu Gerliardsen, á sumarfjallinu Kuling. ^rin 1903—1911 var Reichelt fyrst við kínverskunám ug stofnaði kristniboðsstöðina í Ningsiang í Hunan. Fór ^ Xoregs til lrvíldar og starfs þar i landi. Fór síðan í ailnað sinn til Ivina, og var kennari við Lutlieran ^eological Seminary árið 1913—1920. Kom hann þá leirn til Noregs, og fór í þriðja sinn til Kína árið 1922, °g vann að sérstöku kristnihoðsstarfi meðal búddhista,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.