Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 76
70 Magnús Jónsson: Jan.-Marz. En það er óborganlegt tækifæri, sem glatað er, þar sem sunnudagaskóli gæti verið, en er ekki ræktur. Og úr þessu verður, lield ég, varla bætt nema með einu móti. Ég hreyfði þvi, að mig minnir, á prestastefnu fyrir nokkrum árum. Nauðsyn er, að þjóðkirkjan fái beinlínis sinn sunnu- dagaskólastjóra. Þjóðkirkjan hefir fengið einn slíkan starfsmann skip- aðan utan sjálfrar prestastéttarinnar, og það er söng- málastjórinn. Mér finnst hér mjög líkt á komið, og þó jafnvel enn meiri þörf á sunnudagaskólastjóranum, því að kirkju- söng höfum við haft, en liitt yfirleitt alls ekki. Það er enn lokaðri bók en bitt. Og þó böfum við nú horft á, hvílík fádæma umskipti bafa orðið við starf bins ágæta og áliugasama söngmála- stjóra Sigurðar Birkis. Sjálfsagt hefði mátt segja, að prestar og áhugamenn í söfnuðunum gætu annast það, að upp kæmu kirlcju- kórar. Og vitanlega verða meðlimir bvers safnaðar að annast þetta starf allt, bljóðfæraleik, söngstjórn og sönginn sjálfan, því að ekki getur söngmálastjóri verið nema á einum stað. En þrátt fyrir það hefir svo um skipt við starf hans, sem raun er á. Einmitt slíka forustu þarf þjóðkirkjan að fá við sunnu- dagaskólana. Þjóðkirkjan þarf að fá sinn skólastjóra, er fer um, gengst fyrir stofnun sunnudagaskóla, þar sem óskað er og hann sér tækifæri, og kemur starfinu af stað. Aðstæður eru mjög misjafnar, og skólastjórinn verð- ur m. a. að sjá út, í hvaða mynd sunnudagaskólinn á að vera á hverjum stað. Sumstaðar er ef till vill bezt að hafa liann að sumrinu eða í sambandi við heimavist- arskóla að vetrinum, og yfirleitt verður reynslan og starf hins reynda áhugamanns að skera úr þvi öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.