Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 57
Kirkjuritið. Dr. K. L. Reichelt og kristnib. hans. 51
lvlnS> sakir styrjaldarinnar við Japani, var sá er þetta
ritar kennari við liann, 1944—1946). Reichelt gaf út tíma-
1Jhð „Sin I Pao“ á kínversku í nokkur ár, tók einnig
þátt i samningu kínversku helgisiðabókarinnar og
salrnabókarinnar, og eru þessar bækur notaðar í þeim
synodum, sem eru meðlimir hinnar lútersku kirkju í
Kína. Fyrstu nemendur Prestaskólans (L.I.S.) luku
prófi árið 1916, og telur Reichelt það merkisviðburð i
sö§u lúthersku kirkjunnar í Kína.
Meðan Reichelt var lieima í Noregi 1920—1922, tók
hann að vekja áhuga manna fyrir kristniboði meðal
búddhatrúarmanna, og veitti N.M.S honum sérstakl
leyfi til að helga sig þessu starfi. Ennfremur veittu
Svenska Ivyrl cans Mission og Det Danske Missionssel-
skab starfi lians sérstalca eftirtekt, og var stofnuð sér-
stök nefnd til að taka við fé því, er menn vildu gefa til
starfs hans frá þessum löndum. Reichelt fór einnig til
thnnlands, Þýzkalands og Ameríku til þess að kynna
hið fyrirliugaða starf sitt. Og er liann fór til Kína í
þriðja sinn, var með honum ungur maður, Notto Nor-
nian Tlielle (síðar prestvigður), og hefir hann unnið
nieð honum siðan. í þrjú ár unnu þeir í Nanking, höf-
uðborg Kínaveldis, og varð þeim margt til gleði og upp-
órfunar í starfinu. Fjárhagsörðugleika áttu þeir þó við
stríða, því elclci gelclc nefndinni vel að safna fé, og
M.M.S. vax-ð að sjá um að þá vantaði ekki það sem á
þui’fti að halda til lífsuppeldis
Reichelt stofnar nýtt kristniboðsfélag.
Þegar Reichelt kom heinx haustið 1925, var afráðið
að haixn slcildi við N.M.S., og stofixaði nýtt ki’istniboðs-
félag. Starf lxans var að nokkru leyti oi’ðið sjálfstætt
aður, sbr. nefnd þá, er sá unx fjái'söfnunina til stai’fs-
ins. En hér við lxættist, að leiðtogum N.M.S. þótti að-
ferðir hans ekki vera heppilegai’, og fara nokkuð í bág
4*