Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 83

Kirkjuritið - 01.01.1947, Qupperneq 83
Kirkjuritið. Samband trúar, siðgæðis og listar. 77 taki á smávíxil, til að bjarga lífi eiginmanns síns. Ef einhver annar en Ibsen ltefði samið þennan leik, bætti hann við, er vafasamt hvort nokkur leikstjóri myndi bafa fengizt til að fara með hann á svið. Þarna var hvorki staður né stund til að taka upp rök- ræður um málið. Ég varð að láta mér nægja að benda hinum unga manni á, að vanmat lians á leikritinu staf- aði sennilega af því, að lionum væri ekki kunnugt um, að á dögum Ibsen hefði verið tekið mjög hart á þvi að falsa nafn, livernig sem á hefði staðið. --------Á leiðinni heim tók ég að íhuga nánar af- stöðu hins unga menntamanns til skáldverksins, sem sýnt var þetta kvöld. Sú íhugun leiddi til þess, að mér varð allt i einu ljóst, liversu illa skáld og listamenn vorra tíma standa orðið að vígi um val og úrlausn verkefna sinna. — Ungi maðurinn hafði að vissu leyti rétt fyrir sér. Ef leikritið „Brúðulieimilið“ liefði verið samið af nútíma höfundi, myndi sá sennilega liafa fengið skömm eina í hattinn. Fyrst og fremst vegna þess, að hann hefði þótt gera of mikið veður út af litlu tilefni. — Það er ekki liægt að gera menn æsta í leikhúsinu út af því, sem er Iiætt að róta við mönnum í daglega lífinu. — Tímabil, sem eru mjög grómtekin af almennum mór- ölskum slappleika gera listinni erl'itt um vik. Yrkisefni skáldanna hafa löngum verið bundin við þær hömlur, sem hinn siðaði maður leg'gur á liferni sitt. Eftir því sem þessum hömlum fækkar, fækkar yrkisefnunum. Sjónleikurinn „Fjalla Eyvindur“ gat orðið til vegna lJess, að það sagðist á því að stela kindum. Sjónleikur- bin „Ótelló“ vegna þess, að á dögum Shakespears vildu ftienn húa einir að sínum eiginkonum. Sjónleikurinn »Lygamörður“ vegna þess, að eitl sinn var það talið til ^iannlýta að ganga ljúgandi og rægjandi um mann- heiminn. Skáldsagan „Kamiliufrúin“ vegna þess, að í Samla daga var stúlka, sem hafði gengið mjög mörgum karhnönnum á liönd, ekki talin æskileg sem lmsfreyja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.