Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 60
54 Jóhann Hannesson: Jan.-Marz. hjöllum hringt, lielgar bækur og reykelsisker, sem kveikt hefir verið á, eru þá borin inn í kirkjuna. Er guðsþjónustan með miklum söng og mörgurn lielgisið- um, og elcki ólík því, sem tíðkast í ensku hákirkjunni. En þó er að mestu leyti fylgt hinni klassisku, lúthersku messugjörð og ræðan er aldrei vanrækt. Auk séra Telle, hafa þeir séra Hannerz, sænskur prestur, og séra Gerhard Reichelt, sonur dr. Reichelts, unnið með honum að kristniboðsstarfi í allmörg ár. Rúa einnig fjölskyldur þeirra þar á fjallinu, og varp- ar það mjög lútlierskum hlæ á þessa sérkennilegu kristniboðsstöð, þar sem svo margir munkar eru við við nám. — En sumir þeirra, er kristnir liafa orðið, liafa einnig gengið í hjónahand. Þekki ég einn, sem giftist stúlku, er áður liafði verið nunna, en varð mjög einlæg kristin kona. Síðasta heimsstyrjöld var þungbær tími fyrir alla þá, sem voru i Tao Feng Shan. En þó tókst þeim með vit- urleik sínum og stjórnkænsku að varðveita hina dýr- mætu kristniboðsstöð, þrátt fyrir hernám óvinaþjóðar, er setti nálega alla þá vestræna rnenn í fangelsi, er þeir náðu í. Fræðslustarfi sínu meðal munkanna gátu þeir haldið áfram þangað til haustið 1944. En þá fóru flest- ir af nemendum þeirra inn í landið. Ég kynntist vinum mínum á Tao Feng Shan, meðan ég var við kínverskunám í Hong Kong. Dvaldi ég þá hjá séra Gerhard Reichelt i nokkrar vikur. Yar sú dvöl hin ánægjulegasta, og áttum við oft tal um andleg mál. Sagði séra Gerhard mér þá, að ekki hefði andlegt líf sitt verið á háu stigi er hann lauk prófi við Háskólann í Ósló, og gerðist prestur i Norður-Noregi. En i presta- kalli hans voru trúaðir leikmenn, andlegir niðjar Læsta- diusar, hins mikla vakningamanns í Norður-Svíþjóð, eru þeir rammlútherskir. Sag'ði hann meðal annars að þeir hafi komið til hans á prestssetrið, og lesið fyrir hann Guðs orð, og beðið fyrir honum. Og höfðu þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.