Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 49
Kirkjuritið. Valið mikla. 43 Jarða sína dauðu, en far þú og^boða guðsríki. Enginn, sem leggur hönd sína á plóginn og' lítur aftur, er hæfur guðsríkis“. í niðurlagi fjallræðu sinnar bendir liann á vegina *v°> til lífsins og' dauðans, og segir likingarnar um mennina, sem reistu hús á hjargi og sandi, og annað stóð en hitt hrundi. ^ alið mikla er framundan. Sá, sem heyrir orð hans og' leitast af alhuga við að1 ^eyta eftir þeim, er öruggur á leið til lífsins. V. Heynslan hefir einnig staðfest dóminn þunga yfir hálfvelgjunni. Hefði kristnu þjóðunum svonefndu verið full alvara fylgja meginhoðum kristindómsins eins og: Allt, sem fer viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og peim gjöra. Þér skuluð ekki rísa öndverðir gegn mein- gjörðamanninum. Elskið óvini yðar og' hiðjið fvrir þeim, sein °fsækja yður, þá liefði engin heimsstyrjöld orðið. Hefði hjallræðan í raun og sannleika verið æðsta lög- rnalið í viðskiptum þjóða á milli, þá sæjum við nú ekki n arvetna hlasa við dauðans val drifinn blóði, heldur s<)lskin guðsríkis um lönd og liöf. .fá ekki einnig sjá ávexti hálfvelgjunnar með okkar hjoð? Eða livort uppskera menn vínber af þyrnum eða 'hjur af þistlum? Við getum að sönnu fagnað þrótt- mdclum framkvæmdum, nýsköpun, sem kölluð er, á ymsum sviðum, ytri sigrum, er ekki liafa verið unnir n®or, hlómlegum fjárhag og nægtum, svo að húið er, að siendingurinn fari að segja eins og Laódíkeumaðurinn oroum: Eg er ríkur og er orðinn auðugur og þarfnast einskis. En hvað líður innra auðnum, siðgæðinu? Glæp- 11 magnast, innbrot og þjófnaður, og skrílsæði um liver mamót, drykkjuskapur, lausung allskonar og áhugaleysi nm andlegar hugsjónir. Peningagræðgi vex, en vinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.