Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 43
Kirkjuritið.
Náðarár.
37
tækt — jafnvel hina líkamlegu líka; hve oft liann hefir,
®kki aðeins boðað, heldur einnig veitt oss lausn og frelsi
Ur »fjötrum nauða“ — alls kyns nauða; hve oft hann
Iiefir opnað oss sýn ljóss og lifs í og útúr allskonar
niyrkrum lífs og dauða; og gefið oss sjálfum eða ástvin-
UU1 e'ða öðrum hræðrum og systrum vorum, allavega
lJjáðum lausn til lífs og friðar og' loksins, hve oft hann
hefir boðað og boðar enn oss öllum „þóknanlegt Drottins
r, Um SJðir — eilíft allsnægta ár, lausnar og frelsis ár,
^jóss og friðar ár — alfagnaðar ár — eftir allt og allt!
Gamlir og ungir, ungir og' gamlir; minnumst alls þessa,
nu uni þessar mundir, þessi áramót og munum það alla
Æfi. Svo að vér eigi gleymum að þakka, ei aðeins með
°iði 0g tungu, heldur í verki og sannleika, með þvi að
elska, treysta og ldýða algóða Föðurnum i trú og von
°g ast Jesú Krists og svo að biðja i Jesú nafni, Jesú
u °g trausti, um alla náð, hlessun, varðveizlu og frið
a^góðs og máttugs Guðs vfir oss alla og allar á kom-
andi thxia og að eilífu.
Öfeigur Vigfússon.