Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 69
G3 Kirkjuritiö. Hvíldardagur — Drottinsdagur. níannlega mælt. Þetta finna allir. En við þreytum kaipphlaup við hraða tækninnar. Oss er lögð sú byrði á herðar að fylgjast með dmanum. Hraðskreiðari farartæki, stórvirkari vélar, áfram, á- fram, annars verðum vér útundan, — annars verðum vér undir * fífsbaráttunni.. Þrælar erum vér. Barðir áfram þungum, blóð- ugum svipuhöggum hraðans. Og lotningin fyrir opinberun guð- dómsins i nátcúrunni, í minni eigin sál. — Hvað verður um hana? Hún springur, er hraðinn knýr mig áfram, svo að tíminn hvín um mig allan, alveg eins og kristallsglasið springur, er titr- inkur fiðlustrengsins verður nógu ör, tónninn nógu hár. Svona er bað. Lítið þér á þjóðlífið. Nútíminn gerir oss að klafabundn- Uln þrælum. Allt á að skapa upp á nýtt. Hið gamla er fært fram sem fórn á altari tímans og hraðans frammi fyrir hásæti fram- faranna. En Guð er einhversstaðar á baksviðinu í leikhúsi lífsins, bak við leiktjöldin, svo að lítið ber á. Hvað ætli nútímamaðurinn. hraðaþrællinn, þurfi að hugsa um Guð? Nútímamaðurinn, sem hlýfur háloftin og frumeindina jafn auðveldlega. Það er áreiðan- legt, að Guð er orðinn mörgum manninum fjarstætt hugtak. En hugtak, sem íklæðist holdi og verður lifandi við fæðingu og dauða, sem eru hinir mestu atburðir lífsins. Þegar penísílínið stoðar ekki, þegar kjarnorkusprengjan springur, hvað geiur mað- Urinn þá? Þá kemst allt í sínar réttu skorður. Þá gildir aftur lög- Inálið úr eðlisfræðinni: vegalengd er ekval tími sinnum hraði. Þá eru hvorki tími né hraði stærðir, sem óreiknanlegar eru. Þá standa þær í öfugu hlutfalli, eins og vera ber. Þegar hraðinn vex, á tíminn að minnka og öfugt. En í mannlífi því, sem vér verð- Uln „að fylgjast með“, þar standa tími og hraði í réttu hlutfalli En afleiðingin af því er ruglingur á öllum lögmálum, því vega- lengdin, sem farin er frá fæðingu til dauða, er sú sama og var, en ekki lægri eins og hún ætti að vera. Nemum staðar, lítum út, sjáum sveitina skarta sínum fagra haustskrúða. Leitum griða- staðar, þar sem hraðinn brennir oss ekki. Njótum sunnudags- hyrðarinnar. Hún er unaðsleg. Og hvers vegna? Hún kemur aðeins sjöunda hvern dag. Þá losnar um viðjar hraðans. „Hvíld- ardagurinn varð til mannsins vegna, og eigi maðurinn vegna h' 'ldardagsins*1, segir Jesús. Sjaldan hefir annað úr Ritning- Unn verið notað djarfar til að réttlæta það, sem ekki má vera. 1>að hefir oftast síðustu áratugina verið notað til niðurrifs frek- ar en uppbyggiugar. Þetta er einn sá ritningarstaður, sem notaður er beint og óbeint til að sýna yfirburði mannsins, sanna ráð hans yfir öllu og þar með guðdómnum. Guð verður auðvitað að sitja standa eins og hinn alvaldi maður skipar fyrir, því eðlilega er alL orðið til vegna mannsins. Og hann ræður öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.