Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 7 þeirra kennimanna, sem lærðir hafa verið liér á landi á fyrri helmingi elleftu aldar, hafa enska menntun hlotið. Það var Ólafur konungur Haraldsson, sem næstur nafna sínum bar mesta áhyggju, útlendra manna, af sálarheill íslendinga. Hann hafði, eins og Ólafur Tr^^ggvason, verið skírður fyrir vestan liaf (í Rúðu), og hafði sér við hönd enskmenntaða kirkjuhöfðingja. Brátt varð þó erfitt um samband hans við England, eftir valdatöku Knúts ríka, og vingaðist hann þá við Unvan erkibiskup í Hamborg (1013—'!29), og hurfu Norð- urlönd, að íslandi meðtöldu, undir erkihiskupsstólinn í Brimum með staðfestingarbréfi Benedikts páfa VIII., 1022Ó- En lengi bjó að hinni fyrstu gerð, þeim grundvelli kristnihaldsins, sem Ólafur konungur hafði sett, með ráði Grímkels biskups og annarra kirkjuhöfðingja, er með honum höfðu komið frá Englandi. Um þetta leyti fer kon- ungur að lilutast til um kristnihald á íslandi. Spurði hanu Sighvat skáld og fleiri islenzka menn, sem með honum voru, vendilega eftir þvi, hversu kristindómur væri haldinn á íslandi og „þótti honum mikilla muna á vant að vel væri“. segir Snorri Sturluson* 2). Síðan félck konungur því til leiðar snúið, að afnumið var hrossa- kjötsát, launblót og útburður barna. Hafði hann áður gefið viðu og klukku mikla til kirkjugerðar á Þingvöll- um. „Það var þá eftir, er Islendingar höfðu fært lög sín og sett kristinn rétt, eftir því sem orð hafði til sent Ól- afur konungur“, segir í Heimskringlu, og er þar senni- lega átt við lagabreytingar þessar. Sá maður, sem flutt hefir þessi erindi konungs, hefir verið Bjarnvarður (Bernhard) Vilráðsson, sem nefndur var hinn bókvísi. Hann hafði komið frá Englandi með Ólafi konungi digra og verið hirðbiskup hans. Sendir U DI, I, 51—53. 2) Ólafssaga helga 58. kap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.