Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 75
Kirkjuritið.
Sunnudagaskólar.
69
í Bandaríkjunum er þessi skólastarfsemi sérstaklega
niikið notuð, sakir þess að þar hefir ríkið engin bein
afskipti af kirkjumálum, heldur lætur frjálsa kirkju-
starfsemi alveg um það. Og þessar kirkjudeildir verða
bví að sjá alveg fyrir kristindómsfræðslu barnanna.
Þetta gera þær sérstaklega með sunnudagaskólum.
Sunnudagaskólar liafa þá tvo ókosti, að þar er engin
skólaskylda og að skólatíminn er mjög stuttur, aðeins
eina klukkustund einu sinni í viku.
En þeir hafa líka ótvíræða kosti.
Má nefna þar til það, að kirkjan hefir þá alveg í liendi
ser- Iiún þarf þar ekkert til annarra að sækja. Hún get-
Ur því stjórnað þeim og hagað alveg eftir því, sem hún
telur bezt og haganlegast, og hefir engan nema sjálfa
si§ lun að saka ef starfið tekst illa.
ká getur liver prestur eða skólastjóri sniðið sinn
skóla eftir þörfum á þeim stað, sem skólinn er hafður.
iann getur kynnt sér, hvernig barnafræðslan er þar á
Haðnum, og sniðið starf sitt eftir því, sem honum finnst
kclzt á bresta.
þó að skólafrelsið sé ókostur á einn veginn, er
Pað kostur á annan veg. Frelsi og áhugi fylgjast oft að.
oi'nin, sem sækja sunnudagaskólann af frjálsum vilja,
ara að líta á liann sem sinn skóla og þykir vænt um
iann að sama skapi. Og flestir munu finna, að ef börn-
Ul vilja sækja sunnudagaskólann, þá eru ekki til trúrri
1 smenn og öruggari gegn hverskyns örðugleikum en
Pau. Margur prestur getur sótt til sunnudagaskólans og
arnanna þar svo mikla örfun í starfi og lært þar svo
Ulikið, að óvíst er hvort hann miðlar meiru en hann
klýtur.
iinsir prestar liafa sunnudagaskóla, en það getur þó
Cvivi heitið almennt hér á landi, jafnvel ekki þar, sem
a staðan er hezt, og geta legið til þess margar ástæður.
ki ferst þeim, sem utan við stendur, að dæma hart
ila> sem í starfinu eru.