Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 45
Kirkjuritið.
Valið mikla
i.
Um áramótin staldra þjóðir og einstaklingar við and-
artak, og ýmiskonar reikningsskil eru gjörð. Venjulega
lúta þau einkum að ytra hag, og langar skýrslur eru birl-
ar um afkomu atvinnuvega, innflutning og útflutning,
fjárreiður og framkvæmdir o.fl. Er þetta eðlilegt og
rettmætt í alla staði. En athugunum á innri málum liætt-
lr til að verða útundan, og fer það að líkum, því a®
erfiðara er að koma rannsóknum við á andlega svið-
lnu- í raun og veru eru þær þó miklu nauðsynlegri, og
varðar mestu að vita, hvað líður menningarlífinu sjálfu,
bvi að
„fyrir andans framför eina
fólksins hönd er sterk“.
Er um að ræða þroska eða hrörnun kristilegs trúar-
ifs og siðgæðis? Er kristindómur okkar þróttmikill eða
aflvana? Forðumst við þar öll nánari reikningsskil? Eða
jeljum við hag kristninnar með blóma, er við höfum
lrkjur og presta, látum skíra og ferma börn okkar,
|tefa hjón saman eftir kirkjulegri helgisiðabók og hafa
^iistilega yfirsöngva yfir framliðnum? Ef svo er, þá
lnnst mér það eiga við okkur, sem segir í
visunm:
»Ég þykist standa á grænni grund,
en Guð veit, hvar ég stend“.
rændur okkar, Sviar, hafa látið fara fram skoðana-
onnun j landi sínu varðandi trúarlíf manna, og þykja
s'orin miklu skifta og margt mega af þeim læra. Um